Guðmundur: Erum með fleiri vopn en áður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2022 10:01 Guðmundur er með spennandi lið í höndunum í Búdapest. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur fengið mikinn tíma til að æfa fyrir EM og nú er komið að stóru stundinni. „Það er kominn fiðringur og það er hluti af pakkanum. Ef maður gær ekki fiðring þá á maður bara að hætta þessu,“ sagði þjálfarinn léttur skömmu fyrir æfingu liðsins í MVM Dome sem er stærsta handboltahöll Evrópu. „Ég gef ekki upp leikplanið gegn Portúgal en við erum búnir að greina þá vel og teljum okkur vita hvað við erum að fara út í. Vonandi kemur fátt okkur á óvart. Við erum með nokkur nú vopn í sókninni til að reyna að ná vörninni þeirra í sundur. Þetta lið er líkamlega sterkt en við teljum okkur hafa svörin og mér líður vel með leikplanið okkar.“ Varnarleikurinn hefur verið í brennidepli í undirbúningnum en þó ekki á kostnað annarra þátta. „Við erum búnir að taka sóknarleikinn vel fyrir því hann gekk erfiðlega á síðasta móti. Þá vantaði auðvitað marga menn. Nú erum við með fleiri vopn og menn í betra formi.“ Guðmundur segist helst hafa áhyggjur af því að liðið hafi ekki spilað saman síðan í maí. „Svona er þetta bara en maður spyr sig sem þjálfari hvernig verður þetta þegar út í leikinn er komið.“ Guðmundur er í vandræðum með að velja sextán manna leikmannahóp. Fyrir æfinguna í gær var hann kominn niður í sautján. „Ég tek ákvörðun eftir æfinguna. Það er ekki auðvelt að velja þennan hóp og það er jákvætt.“ Klippa: Guðmundur er til með liðið EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01 Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. 13. janúar 2022 15:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Sjá meira
„Það er kominn fiðringur og það er hluti af pakkanum. Ef maður gær ekki fiðring þá á maður bara að hætta þessu,“ sagði þjálfarinn léttur skömmu fyrir æfingu liðsins í MVM Dome sem er stærsta handboltahöll Evrópu. „Ég gef ekki upp leikplanið gegn Portúgal en við erum búnir að greina þá vel og teljum okkur vita hvað við erum að fara út í. Vonandi kemur fátt okkur á óvart. Við erum með nokkur nú vopn í sókninni til að reyna að ná vörninni þeirra í sundur. Þetta lið er líkamlega sterkt en við teljum okkur hafa svörin og mér líður vel með leikplanið okkar.“ Varnarleikurinn hefur verið í brennidepli í undirbúningnum en þó ekki á kostnað annarra þátta. „Við erum búnir að taka sóknarleikinn vel fyrir því hann gekk erfiðlega á síðasta móti. Þá vantaði auðvitað marga menn. Nú erum við með fleiri vopn og menn í betra formi.“ Guðmundur segist helst hafa áhyggjur af því að liðið hafi ekki spilað saman síðan í maí. „Svona er þetta bara en maður spyr sig sem þjálfari hvernig verður þetta þegar út í leikinn er komið.“ Guðmundur er í vandræðum með að velja sextán manna leikmannahóp. Fyrir æfinguna í gær var hann kominn niður í sautján. „Ég tek ákvörðun eftir æfinguna. Það er ekki auðvelt að velja þennan hóp og það er jákvætt.“ Klippa: Guðmundur er til með liðið
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01 Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. 13. janúar 2022 15:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Sjá meira
Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01
Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. 13. janúar 2022 15:01
Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01