„Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2022 10:30 Sigurjón er einn besti langhlaupari landsins. Sigurjón Ernir Sturluson yfirþjálfari og eigandi Ultraform byrjaði ungur að stunda hlaup heima í sveitinni og fékk fljótt bakteríu fyrir utanvegahlaupum. Hlaupferill Sigurjóns byrjaði að alvöru eftir fyrsta Ultrahlaupið hans þegar hann hljóp Laugaveginn, hann ætlaði þó aldrei að hlaupa aftur en hugur hans breyttist fljótt og í dag er einn besti fjallahlaupari landsins. Eva Laufey hitti Sigurjón í vikunni og fór hann yfir það með áhorfendum Íslands í dag á Stöð 2 í gær hvað ber að hafa í huga fyrir þá sem hafa áhuga á utanvegahlaupi og hlaupi almennt. „Stærsta hlaupið mitt var núna í Frakklandi á síðasta ári og það var í hlaupaseríu sem heitir UTMB. Þar eru mismunandi hlaupavegalengdir í boði og ég fór í hlaup sem heitir TDS og það er 152 kílómetrar með 9200 metra hækkun. Það var það erfitt hlaup að því miður var einn hlaupari sem lést í hlaupinu,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Það gerði það að verkum að klukkan þrjú um nóttina þurftum við að stoppa upp á miðju fjalli og bíða í áttatíu mínútur,“ segir Sigurjón sem fékk að klára hlaupið þar sem hann kominn fram yfir þann stað sem slysið átti sér stað. Um þúsund manns fengu ekki að klára. „Þetta er alls ekki hættulaust og þess vegna er undirbúningurinn þeim mun mikilvægari. Þetta tekur langan tíma að byggja upp. Við lifum í þeim heimi í dag að allt er ótrúlega þægilegt og mér þykir þetta, að þurfa reglulega að hafa fyrir hlutunum rosalega gott. Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og þar sem Sigurjón fer ítarlega yfir það hvernig er best að byrja í hlaupum. Ísland í dag Hlaup Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Hlaupferill Sigurjóns byrjaði að alvöru eftir fyrsta Ultrahlaupið hans þegar hann hljóp Laugaveginn, hann ætlaði þó aldrei að hlaupa aftur en hugur hans breyttist fljótt og í dag er einn besti fjallahlaupari landsins. Eva Laufey hitti Sigurjón í vikunni og fór hann yfir það með áhorfendum Íslands í dag á Stöð 2 í gær hvað ber að hafa í huga fyrir þá sem hafa áhuga á utanvegahlaupi og hlaupi almennt. „Stærsta hlaupið mitt var núna í Frakklandi á síðasta ári og það var í hlaupaseríu sem heitir UTMB. Þar eru mismunandi hlaupavegalengdir í boði og ég fór í hlaup sem heitir TDS og það er 152 kílómetrar með 9200 metra hækkun. Það var það erfitt hlaup að því miður var einn hlaupari sem lést í hlaupinu,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Það gerði það að verkum að klukkan þrjú um nóttina þurftum við að stoppa upp á miðju fjalli og bíða í áttatíu mínútur,“ segir Sigurjón sem fékk að klára hlaupið þar sem hann kominn fram yfir þann stað sem slysið átti sér stað. Um þúsund manns fengu ekki að klára. „Þetta er alls ekki hættulaust og þess vegna er undirbúningurinn þeim mun mikilvægari. Þetta tekur langan tíma að byggja upp. Við lifum í þeim heimi í dag að allt er ótrúlega þægilegt og mér þykir þetta, að þurfa reglulega að hafa fyrir hlutunum rosalega gott. Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og þar sem Sigurjón fer ítarlega yfir það hvernig er best að byrja í hlaupum.
Ísland í dag Hlaup Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira