Ein tilkynning um aukaverkun í yngsta aldurshópnum Samúel Karl Ólason og Fanndís Birna Logadóttir skrifa 12. janúar 2022 21:00 Frá bólusetningu barna í Laugardalshöll. Vísir/Vilhelm Þriðji dagur bólusetninga barna á aldrinum fimm til ellefu ára á höfuðborgarsvæðinu hófst í Laugardalshöll í morgun en mætingin síðustu tvo daga hefur verið um sjötíu prósent. Fyrr í mánuðinum hófust bólusetningar í öðrum sveitarfélögum. Hingað til hefur Lyfjastofnun aðeins fengið eina tilkynningu vegna gruns um aukaverkun í kjölfar bólusetningar hjá þessum hóp og er sú tilkynning ekki metin alvarleg. 34 tilkynningar hafa borist vegna gruns um aukaverkun í hópi barna á aldrinum tólf til fimmtán ára, þar af fjórar alvarlegar. Börn á aldrinum fimm til ellefu ára fá þó minni skammt heldur en þeir eldri, eða um einn þriðja. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, fór yfir málin í viðtali við Reykjavík Síðdegis í dag en hún sagði flestar tilkynningar varða til að mynda hita, beinverki, kviðverki og hraðan hjartslátt. Verði fólk vart við aðrar aukaverkanir er mikilvægt að tilkynna það. Lyfjastofnun greinir daglega frá fjölda tilkynninga og vikulega er birt nákvæmari yfirferð yfir fjölda alvarlegra tilkynninga. Frá því að byrjað var að bólusetja í lok desember 2020 hér á landi hafa í heildina hátt í sex þúsund tilkynningar borist vegna gruns um aukaverkun, þar af 268 alvarlegar. Þar af hefur ein borist vegna aldurshópsins fimm til ellefu ára. Hún var ekki alvarleg. Í aldurshópnum tólf til fimmtán ára hafa 34 tilkynningar borist. Fjórar þeirra eru skilgreindar sem alvarlegar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna slyssins og skoðar leiðir til úrbóta Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Sjá meira
Hingað til hefur Lyfjastofnun aðeins fengið eina tilkynningu vegna gruns um aukaverkun í kjölfar bólusetningar hjá þessum hóp og er sú tilkynning ekki metin alvarleg. 34 tilkynningar hafa borist vegna gruns um aukaverkun í hópi barna á aldrinum tólf til fimmtán ára, þar af fjórar alvarlegar. Börn á aldrinum fimm til ellefu ára fá þó minni skammt heldur en þeir eldri, eða um einn þriðja. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, fór yfir málin í viðtali við Reykjavík Síðdegis í dag en hún sagði flestar tilkynningar varða til að mynda hita, beinverki, kviðverki og hraðan hjartslátt. Verði fólk vart við aðrar aukaverkanir er mikilvægt að tilkynna það. Lyfjastofnun greinir daglega frá fjölda tilkynninga og vikulega er birt nákvæmari yfirferð yfir fjölda alvarlegra tilkynninga. Frá því að byrjað var að bólusetja í lok desember 2020 hér á landi hafa í heildina hátt í sex þúsund tilkynningar borist vegna gruns um aukaverkun, þar af 268 alvarlegar. Þar af hefur ein borist vegna aldurshópsins fimm til ellefu ára. Hún var ekki alvarleg. Í aldurshópnum tólf til fimmtán ára hafa 34 tilkynningar borist. Fjórar þeirra eru skilgreindar sem alvarlegar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna slyssins og skoðar leiðir til úrbóta Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent