Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2022 12:31 Það fór vel um leikmenn íslenska landsliðsins í flugvélinni. HSÍ Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. Handknattleiksambandið tók saman fróðlegt myndband sem sýndi ferðalag strákanna frá Íslandi til Ungverjalands í gær. Síðustu níu daga hafa strákarnir okkar haldið til á Grand hótel Reykjavík en nú komst hópurinn í nýtt umhverfi. Ferðadagurinn hófst á því að hópurinn var sóttur klukkan sjö á Grand hótel og haldið var í Leifsstöð þar sem beið þeirra vél Icelandair sem flaug í beinu flugi til Búdapest. Icelandair og Loftleiðir gerði svo sannarlega vel við strákana í dag en þeir flugu út í lúxusþotu flugfélagsins. Með í för voru meðal annars fjölmiðlafólk frá Vísi, RÚV, Handbolti.is og Morgunblaðinu ásamt Sérsveitinni, stuðningsveit landsliðsins. Lent var í Búdapest klukkan tvö að staðartíma og eftir að farangri hafði verið komið í merkta rútu íslenska landsliðsins var haldið á dvalarstað strákanna okkar. Eftir innritun á hótelinu tók við PCR próf hjá hópnum ásamt því að landsliðið fór í myndatöku hjá mótshöldurum. Í dag tekur svo við hefðbundin dagskrá með æfingu og fjölmiðlahittingi. Fyrsti leikurinn er síðan á móti Portúgal á föstudaginn en íslenska liðið fær bara tvær æfingar fram að leik vegna strangra sóttvarnarráðstafana á mótinu. Það má nálgast myndbandið með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira
Handknattleiksambandið tók saman fróðlegt myndband sem sýndi ferðalag strákanna frá Íslandi til Ungverjalands í gær. Síðustu níu daga hafa strákarnir okkar haldið til á Grand hótel Reykjavík en nú komst hópurinn í nýtt umhverfi. Ferðadagurinn hófst á því að hópurinn var sóttur klukkan sjö á Grand hótel og haldið var í Leifsstöð þar sem beið þeirra vél Icelandair sem flaug í beinu flugi til Búdapest. Icelandair og Loftleiðir gerði svo sannarlega vel við strákana í dag en þeir flugu út í lúxusþotu flugfélagsins. Með í för voru meðal annars fjölmiðlafólk frá Vísi, RÚV, Handbolti.is og Morgunblaðinu ásamt Sérsveitinni, stuðningsveit landsliðsins. Lent var í Búdapest klukkan tvö að staðartíma og eftir að farangri hafði verið komið í merkta rútu íslenska landsliðsins var haldið á dvalarstað strákanna okkar. Eftir innritun á hótelinu tók við PCR próf hjá hópnum ásamt því að landsliðið fór í myndatöku hjá mótshöldurum. Í dag tekur svo við hefðbundin dagskrá með æfingu og fjölmiðlahittingi. Fyrsti leikurinn er síðan á móti Portúgal á föstudaginn en íslenska liðið fær bara tvær æfingar fram að leik vegna strangra sóttvarnarráðstafana á mótinu. Það má nálgast myndbandið með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira