Óli Stef segir að það sé „eitthvað í loftinu“ hjá íslenska liðinu fyrir EM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2022 08:01 Ólafur Stefánsson skorar fyrir íslenska landsliðið á síðasta stórmóti sínu sem voru Ólympíuleikarnir í London 2012. Getty/Jeff Gross/ Ólafur Stefánsson, fyrrum fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er bjartsýnn fyrir gengi íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu en fyrsti leikur strákanna okkar er á föstudaginn. Ólafur verður sérfræðingur í EM stofu Ríkisútvarpsins á meðan mótinu stendur og leysir þar af Arnar Pétursson. Ólafur verður þar við hlið Loga Geirssonar en þeir voru hlið við hlið í íslenska landsliðinu þegar það vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu í Austurríki 2010. En hvernig leggst þetta Evrópumót í besta handboltamann Íslands frá upphafi. „Bara vel. Fólkið er aðeins að finna tóninn í leikmönnum og ég held að það sé eitthvað í loftinu,“ sagði Ólafur í viðtali á vef RÚV í tilefni að hann var tilkynntur sem nýr sérfræðingur EM stofunnar. „Ég held að ég tali fyrir fleiri en sjálfan mig þegar ég segi að við höfum ekki verið góðir í fyrra. Maður finnur það að liðið vill meira og þá þýðir það náttúrulega augljóslega að byrja á því að komast upp úr riðlinum og það væri frábært ef þeim tækist að taka stig með,“ sagði Ólafur. „Fyrsta og aðalmálið er að vinna Portúgal og byrja þar. Það er alveg lykilleikur,“ sagði Ólafur. Margir leikmenn íslenska liðsins eru meðal markahæstu leikmanna í bestu deild í heimi menn eins og Ómar Ingi Magnússon, Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson. „Menn eru að skora þarna úti í bestu deildinni og augljóslega förum við að setja þá kröfu að þeir geri slíkt hið sama þegar þeir klæðast bláa búningnum. Aron (Pálmarsson) er kominn aftur og þetta lítur nokkuð vel út,“ sagði Ólafur. Það má finna allt viðtalið við Ólaf með því að smella hér. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Ólafur verður sérfræðingur í EM stofu Ríkisútvarpsins á meðan mótinu stendur og leysir þar af Arnar Pétursson. Ólafur verður þar við hlið Loga Geirssonar en þeir voru hlið við hlið í íslenska landsliðinu þegar það vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu í Austurríki 2010. En hvernig leggst þetta Evrópumót í besta handboltamann Íslands frá upphafi. „Bara vel. Fólkið er aðeins að finna tóninn í leikmönnum og ég held að það sé eitthvað í loftinu,“ sagði Ólafur í viðtali á vef RÚV í tilefni að hann var tilkynntur sem nýr sérfræðingur EM stofunnar. „Ég held að ég tali fyrir fleiri en sjálfan mig þegar ég segi að við höfum ekki verið góðir í fyrra. Maður finnur það að liðið vill meira og þá þýðir það náttúrulega augljóslega að byrja á því að komast upp úr riðlinum og það væri frábært ef þeim tækist að taka stig með,“ sagði Ólafur. „Fyrsta og aðalmálið er að vinna Portúgal og byrja þar. Það er alveg lykilleikur,“ sagði Ólafur. Margir leikmenn íslenska liðsins eru meðal markahæstu leikmanna í bestu deild í heimi menn eins og Ómar Ingi Magnússon, Bjarki Már Elísson og Viggó Kristjánsson. „Menn eru að skora þarna úti í bestu deildinni og augljóslega förum við að setja þá kröfu að þeir geri slíkt hið sama þegar þeir klæðast bláa búningnum. Aron (Pálmarsson) er kominn aftur og þetta lítur nokkuð vel út,“ sagði Ólafur. Það má finna allt viðtalið við Ólaf með því að smella hér.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira