Rangnick veit ekki af hverju Rashford er í þessum vandræðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 14:30 Marcus Rashford var ekki upplitsdjarfur eftir klúður sín í gær. EPA-EFE/PETER POWELL Marcus Rashford átti ekki góðan leik með Manchester United og hefur ekki verið líkur sjálfum sér á þessu tímabili. Knattspyrnustjórinn Ralf Rangnick var spurður út í vandræði enska landsliðsframherjans eftir 10 sigur á Aston Villa í enska bikarnum í gær. Rashford fór illa með færin sín í gær og var allt annað en sannfærandi í leik sínum. Sjálfstraustið er lítið en hann hefur nú spilað ellefu leiki í röð án þess að skora. Síðasta mark Rashford kom í 3-0 sigri á Tottenham 30. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) En af hverju er Rashford að spila svona illa? „Ég hreinlega veit það ekki,“ sagði Ralf Rangnick. „Hann er að reyna allt sem hann getur. Hann stóð sig vel á æfingunum á síðustu dögum og þess vegna var hann réttilega í byrjunarliðnu í kvöld,“ sagði Rangnick. „Við fundum hann oft í fyrri hálfleiknum en við vorum líka að reyna að koma honum inn í teiginn,“ sagði Rangnick. „Það gekk ekki eins vel í seinni hálfleiknum og þess vegna tók ég þá ákvörðun undir lok leiksins að koma inn á með þá Anthony Elanga og Jesse Lingard,“ sagði Rangnick. „Það væri auðvitað mjög gott fyrir Marcus að ná að skora mark en á meðan hann er að reyna og á meðan hann er að æfa vel þá sé ég ekkert vandamál með hann,“ sagði Rangnick. Marcus Rashford skoraði öll þrjú mörk sín á leiktíðinni í fjórum leikjum frá 16. til 30. október. Hann missti af byrjun tímabilsins með axlarmeiðsla. Rashford hefur nú spilað í 678 mínútur með Manchester United í öllum keppnum með án þess að ná að skora. Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Rashford fór illa með færin sín í gær og var allt annað en sannfærandi í leik sínum. Sjálfstraustið er lítið en hann hefur nú spilað ellefu leiki í röð án þess að skora. Síðasta mark Rashford kom í 3-0 sigri á Tottenham 30. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) En af hverju er Rashford að spila svona illa? „Ég hreinlega veit það ekki,“ sagði Ralf Rangnick. „Hann er að reyna allt sem hann getur. Hann stóð sig vel á æfingunum á síðustu dögum og þess vegna var hann réttilega í byrjunarliðnu í kvöld,“ sagði Rangnick. „Við fundum hann oft í fyrri hálfleiknum en við vorum líka að reyna að koma honum inn í teiginn,“ sagði Rangnick. „Það gekk ekki eins vel í seinni hálfleiknum og þess vegna tók ég þá ákvörðun undir lok leiksins að koma inn á með þá Anthony Elanga og Jesse Lingard,“ sagði Rangnick. „Það væri auðvitað mjög gott fyrir Marcus að ná að skora mark en á meðan hann er að reyna og á meðan hann er að æfa vel þá sé ég ekkert vandamál með hann,“ sagði Rangnick. Marcus Rashford skoraði öll þrjú mörk sín á leiktíðinni í fjórum leikjum frá 16. til 30. október. Hann missti af byrjun tímabilsins með axlarmeiðsla. Rashford hefur nú spilað í 678 mínútur með Manchester United í öllum keppnum með án þess að ná að skora.
Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira