United með sitt „allra besta lið“ í kvöld en þarf „toppframmistöðu“ Sindri Sverrisson skrifar 10. janúar 2022 16:31 Ralf Rangnick hefur ekki átt neina draumabyrjun í starfi hjá Manchester United en hann starfar sem bráðabirgðastjóri út leiktíðina. Getty/Martin Rickett Þjóðverjinn Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, segist lengi hafa verið mikill aðdáandi ensku bikarkeppninnar. Hann teflir fram sínu sterkasta liði í kvöld gegn Aston Villa. Rangnick, sem er 63 ára gamall, var á Wembley árið 1980 þegar West Ham vann Arsenal 1-0 í bikarúrslitaleik. Hann vonast til þess að komast með United á nýja Wembley en til þess þarf liðið að byrja á að ryðja sprækum Villa-mönnum úr vegi í kvöld, í 64-liða úrslitum. „Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi bikarkeppninnar. Ég man árið 1980 eða 1981, þegar ég varði ári í Brighton, að ég fór á bikarúrslitaleikinn á Wembley. Þetta var kveðjugjöf frá liðsfélögum mínum í Southwick,“ sagði Rangnick á blaðamannafundi. „Fyrir mér er þetta afar mikilvæg keppni. Við munum svo sannarlega reyna að spila á okkar allra besta liði í þessum leik. Við tökum leikinn eins alvarlega og hægt er og vonandi komumst við áfram í næstu umferð en til þess þarf okkur að ganga vel gegn Aston Villa. Við vitum að þetta verður ekki auðvelt því þeim hefur gengið vel, sérstaklega eftir að þeir skiptu um stjóra,“ sagði Rangnick og vísaði til komu Stevens Gerrard sem ekki myndi leiðast að fagna sigri á Old Trafford. „Þeir hafa unnið fjóra leiki og tapað fjórum, þar af þremur gegn toppliðunum. Við þurfum toppframmistöðu til að komast áfram,“ sagði Rangnick. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Rangnick, sem er 63 ára gamall, var á Wembley árið 1980 þegar West Ham vann Arsenal 1-0 í bikarúrslitaleik. Hann vonast til þess að komast með United á nýja Wembley en til þess þarf liðið að byrja á að ryðja sprækum Villa-mönnum úr vegi í kvöld, í 64-liða úrslitum. „Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi bikarkeppninnar. Ég man árið 1980 eða 1981, þegar ég varði ári í Brighton, að ég fór á bikarúrslitaleikinn á Wembley. Þetta var kveðjugjöf frá liðsfélögum mínum í Southwick,“ sagði Rangnick á blaðamannafundi. „Fyrir mér er þetta afar mikilvæg keppni. Við munum svo sannarlega reyna að spila á okkar allra besta liði í þessum leik. Við tökum leikinn eins alvarlega og hægt er og vonandi komumst við áfram í næstu umferð en til þess þarf okkur að ganga vel gegn Aston Villa. Við vitum að þetta verður ekki auðvelt því þeim hefur gengið vel, sérstaklega eftir að þeir skiptu um stjóra,“ sagði Rangnick og vísaði til komu Stevens Gerrard sem ekki myndi leiðast að fagna sigri á Old Trafford. „Þeir hafa unnið fjóra leiki og tapað fjórum, þar af þremur gegn toppliðunum. Við þurfum toppframmistöðu til að komast áfram,“ sagði Rangnick. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn