Lovísa um endurkomuna: „Það var gott að taka pásu frá íþróttahúsinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. janúar 2022 20:00 Lovísa Thompson sneri aftur á parketið í kvöld vísir/hulda margrét Lovísa Thompson sneri aftur í lið Vals eftir að hafa tekið sér hlé frá handbolta á afmælis deginum sínum 27. október síðastliðinn. Lovísa fékk þó ekki drauma endurkomu þar sem Valur tapaði gegn Stjörnunni 25-26. „Mér fannst við klúðra þessu sjálfar. Varnarleikurinn hjá okkur var slakur og við fórum einnig afar illa með dauðafærin,“ sagði Lovísa eftir leik. Lovísa var svekkt með hvernig liðið fór með dauðafærin og hefði hún viljað sjá betri skotnýtingu hjá Val. „Mér fannst færanýtingin okkar fara með leikinn. Það vantaði meira sjálfstraust í okkur að fara í árás og láta vaða á markið.“ Valur var yfir 23-21 en Stjarnan reyndist sterkari aðilinn á lokasprettinum sem varð til þess að Valur tapaði með einu marki. „Vörnin var léleg á lokamínútunum Sara Sif var að verja mikið af dauðafærum en það hefði verið gaman að hjálpa henni meira en við gerðum.“ Lovísa tók sér hlé frá handbolta þann 27. október síðastliðinn þar sem hún hafði misst gleðina í handbolta. Lovísa var ánægð með að vera mætt aftur í handbolta eftir að hafa tekið sér hlé frá íþróttinni. „Ég fékk góða pásu. Fyrir mitt leyti var rosalega gott að fara út fyrir íþróttahúsið og prófa nýja hluti en að vera í handbolta og finnst mér ég hafa fengið hreinan hug eftir pásuna,“ sagði Lovísa að lokum. Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
„Mér fannst við klúðra þessu sjálfar. Varnarleikurinn hjá okkur var slakur og við fórum einnig afar illa með dauðafærin,“ sagði Lovísa eftir leik. Lovísa var svekkt með hvernig liðið fór með dauðafærin og hefði hún viljað sjá betri skotnýtingu hjá Val. „Mér fannst færanýtingin okkar fara með leikinn. Það vantaði meira sjálfstraust í okkur að fara í árás og láta vaða á markið.“ Valur var yfir 23-21 en Stjarnan reyndist sterkari aðilinn á lokasprettinum sem varð til þess að Valur tapaði með einu marki. „Vörnin var léleg á lokamínútunum Sara Sif var að verja mikið af dauðafærum en það hefði verið gaman að hjálpa henni meira en við gerðum.“ Lovísa tók sér hlé frá handbolta þann 27. október síðastliðinn þar sem hún hafði misst gleðina í handbolta. Lovísa var ánægð með að vera mætt aftur í handbolta eftir að hafa tekið sér hlé frá íþróttinni. „Ég fékk góða pásu. Fyrir mitt leyti var rosalega gott að fara út fyrir íþróttahúsið og prófa nýja hluti en að vera í handbolta og finnst mér ég hafa fengið hreinan hug eftir pásuna,“ sagði Lovísa að lokum.
Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira