Eitrað fyrir fótboltamanni sem lést í jólafríinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 09:31 Oussou Konan lék meðal annars með svissneska félaginu FC Sion á sínum tíma. Twitter/@FCSion Oussou Konan varð finnskur meistari með knattspyrnuliðinu HJK Helsinki árið 2014 en er nú látinn aðeins 32 ára gamall. Fílabeinsstrendingurinn lést í heimalandi sínu á mánudaginn og var í fyrstu talið vegna veikinda. Annað er að koma í ljós samkvæmt frétt í finnska blaðinu Ilta-Sanomat. Jalkapallo | Entinen HJK:n pelaaja Oussou Konan Anicet on kuollut 32-vuotiaana https://t.co/zcsbSWZqFt— Helsingin Sanomat (@hsfi) January 4, 2022 Nú er grunur um að frændi hans hafi eitrað fyrir honum þegar fjölskyldan kom saman um jólin. Oussou Konan lést eftir að hafa drukkið vínglas sem hann fékk frá frænda sínum. Það er þó ekki komið fram hverjar séu ástæðurnar fyrir því að frændinn vildi eitra fyrir honum. Oussou var fæddur árið 1989 og var 181 sentimetra framherji. Konan varð tvöfaldur meistari með HJK Helsinki árið 2014 en hann var með 4 mörk í 17 leikjum í deildinni. „Hræðilegar fréttir. Hvíldu í friði,“ skrifaði Aki Riihialahti, framkvæmdastjóri HJK Helsinki, á Twitter. Konan hefur síðan spilað með mörgum félögum í mörgum löndum þar á meðal með egypska stórliðinu Al-Ahly. Hann spilaði síðast í Evrópu með svissneska liðinu Stade Lausanne 2019-20 tímabilið. Le FC Sion a appris avec une profonde tristesse la disparition de , ancien joueur du club. Nous présentons nos sincères condoléances à ses proches et sa famille. #FCSion #TousEnsemble pic.twitter.com/f3ma2vtKrw— FC Sion (@FCSion) January 4, 2022 Fótbolti Fílabeinsströndin Andlát Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira
Fílabeinsstrendingurinn lést í heimalandi sínu á mánudaginn og var í fyrstu talið vegna veikinda. Annað er að koma í ljós samkvæmt frétt í finnska blaðinu Ilta-Sanomat. Jalkapallo | Entinen HJK:n pelaaja Oussou Konan Anicet on kuollut 32-vuotiaana https://t.co/zcsbSWZqFt— Helsingin Sanomat (@hsfi) January 4, 2022 Nú er grunur um að frændi hans hafi eitrað fyrir honum þegar fjölskyldan kom saman um jólin. Oussou Konan lést eftir að hafa drukkið vínglas sem hann fékk frá frænda sínum. Það er þó ekki komið fram hverjar séu ástæðurnar fyrir því að frændinn vildi eitra fyrir honum. Oussou var fæddur árið 1989 og var 181 sentimetra framherji. Konan varð tvöfaldur meistari með HJK Helsinki árið 2014 en hann var með 4 mörk í 17 leikjum í deildinni. „Hræðilegar fréttir. Hvíldu í friði,“ skrifaði Aki Riihialahti, framkvæmdastjóri HJK Helsinki, á Twitter. Konan hefur síðan spilað með mörgum félögum í mörgum löndum þar á meðal með egypska stórliðinu Al-Ahly. Hann spilaði síðast í Evrópu með svissneska liðinu Stade Lausanne 2019-20 tímabilið. Le FC Sion a appris avec une profonde tristesse la disparition de , ancien joueur du club. Nous présentons nos sincères condoléances à ses proches et sa famille. #FCSion #TousEnsemble pic.twitter.com/f3ma2vtKrw— FC Sion (@FCSion) January 4, 2022
Fótbolti Fílabeinsströndin Andlát Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira