Sara Björk flogin til Frakklands með Ragnar Frank sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson og sonur þeirra Ragnar Frank en þau flugu öll til Frakklands í morgun. Instagram/@sarabjork90 Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir steig næsta skrefið í endurkomu sinni eftir barnsburð þegar hún flaug til Frakklands í morgun. Sara Björk eignaðist Ragnar Frank Árnason 16. nóvember síðastliðinn og strákurinn fór í sitt fyrsta alþjóðlega flug í morgun aðeins eins og hálfs mánaða. Sara hefur verið á Íslandi síðustu mánuði en hún er enn leikmaður franska stórliðsins Olympique Lyon og fram undan er að hefja æfingar á ný í Frakklandi. Olympique Lyon gaf það strax úr að félagið ætlaði að standa á bak við Söru Björk í endurkomu henni inn á knattspyrnuvöllinn. Nú tekur við krefjandi tími hjá henni að koma sér aftur í knattspyrnuform. Stóra verkefnið er að komast aftur inn í íslenska landsliðið fyrir Evrópumótið í Englandi í sumar. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá sagði Sara Björk frá því að hún væri nú farin aftur til Frakklands eftir tíu mánaða fjarveru. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) „Tíu mánuðum seinna. Varð ófrísk, eignaðist yndislegan dreng, eyddi ómetanlegum tíma með fjölskyldunni og lagði mikla vinnu á mig. Núna er tími til að snúa aftur til Lyon,“ skrifaði Sara Björk á ensku á Instagram síðu sína. „Hlakka til að hitta liðið mitt aftur. Get ekki beðið eftir að snúa aftur og leggja á mig þá miklu vinnu sem þarf til að koma mér aftur inn á knattspyrnuvöllinn,“ skrifaði Sara. „Flýg til baka sem móðir og með fjölskyldunni minni sem er extra sérstakt fyrir mig. Ég vonast til að veita öðrum konum innblástur um að þú þarft ekki að fórna ferlinum til að eignast fjölskyldu. Það er hægt að gera bæði,“ skrifaði Sara. Franski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Sara Björk eignaðist Ragnar Frank Árnason 16. nóvember síðastliðinn og strákurinn fór í sitt fyrsta alþjóðlega flug í morgun aðeins eins og hálfs mánaða. Sara hefur verið á Íslandi síðustu mánuði en hún er enn leikmaður franska stórliðsins Olympique Lyon og fram undan er að hefja æfingar á ný í Frakklandi. Olympique Lyon gaf það strax úr að félagið ætlaði að standa á bak við Söru Björk í endurkomu henni inn á knattspyrnuvöllinn. Nú tekur við krefjandi tími hjá henni að koma sér aftur í knattspyrnuform. Stóra verkefnið er að komast aftur inn í íslenska landsliðið fyrir Evrópumótið í Englandi í sumar. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá sagði Sara Björk frá því að hún væri nú farin aftur til Frakklands eftir tíu mánaða fjarveru. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) „Tíu mánuðum seinna. Varð ófrísk, eignaðist yndislegan dreng, eyddi ómetanlegum tíma með fjölskyldunni og lagði mikla vinnu á mig. Núna er tími til að snúa aftur til Lyon,“ skrifaði Sara Björk á ensku á Instagram síðu sína. „Hlakka til að hitta liðið mitt aftur. Get ekki beðið eftir að snúa aftur og leggja á mig þá miklu vinnu sem þarf til að koma mér aftur inn á knattspyrnuvöllinn,“ skrifaði Sara. „Flýg til baka sem móðir og með fjölskyldunni minni sem er extra sérstakt fyrir mig. Ég vonast til að veita öðrum konum innblástur um að þú þarft ekki að fórna ferlinum til að eignast fjölskyldu. Það er hægt að gera bæði,“ skrifaði Sara.
Franski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira