Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 20:01 Viðtalið sem Lukaku veitti Sky Sports Italia hefur valdið miklum usla innan herbúða Chelsea og meðal stuðningsmanna félagsins. James Williamson - AMA/Getty Images Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. Umrætt viðtal við Lukaku birtist í vikunni, en þar sagði framherjinn meðal annars frá því að hann væri óánægður með stöðu mála hjá Chelsea og að hann væri viss um að hann myndi snúa aftur til Ítalíumeistara Inter á næstu árum. Lukaku var svo ekki í leikmannahóp Chelsea er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær, en Gary Neville segir að framherjinn stóri verði að biðjast afsökunar á ummælum sínum. „Ef ég væri stuðningsmaður Chelsea, eða þjálfari eða eigandi liðsins, væri ég vonsvikinn ef ég myndi heyra leikmann liðsins segja þessa hluti, sérstaklega eftir að félagið hefur fjárfest svona mikið í honum,“ sagði Neville, en eins og frægt er kostaði Lukaku Lundúnaliðið 97,5 milljónir punda. „Það sem ég býst við af Romelu Lukaku á næstu dögum er eitt „fyrirgefiði, ég meinti þetta ekki.“ „Hann gæti sagt: „Ég sagði þessi orð, en kannski hefði ég átt að halda þeim fyrir mig. Hins vegar er þetta sannleikurinn. Ég mun þó leggja mig allan fram fyrir liðsfélaga mína og ég biðst afsökunar á þeim vandræðum sem ég hef valdið þeim svona stuttu fyrir stóran leik.“ Það er það sem hann þarf að biðjast afsökunnar á.“ „Það besta sem hann getur gert að biðja liðsfélaga sína afsökunar í búningsklefanum af því að leikmenn fyrirgefa hvorum öðrum yfirleitt. Þeir hafa allir verið í aðstæðum þar sem að þeir hafa gert mistök og þá segja þeir þjálfaranum að þeir séu tilbúnir að hleypa honum aftur í liðið,“ sagði Neville. 'He could be a different player' - Gary Neville says Romelu Lukaku has a future at Chelsea - if he apologises https://t.co/51MpR9bOdU pic.twitter.com/myKDqorz3m— Independent Sport (@IndoSport) January 3, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Umrætt viðtal við Lukaku birtist í vikunni, en þar sagði framherjinn meðal annars frá því að hann væri óánægður með stöðu mála hjá Chelsea og að hann væri viss um að hann myndi snúa aftur til Ítalíumeistara Inter á næstu árum. Lukaku var svo ekki í leikmannahóp Chelsea er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær, en Gary Neville segir að framherjinn stóri verði að biðjast afsökunar á ummælum sínum. „Ef ég væri stuðningsmaður Chelsea, eða þjálfari eða eigandi liðsins, væri ég vonsvikinn ef ég myndi heyra leikmann liðsins segja þessa hluti, sérstaklega eftir að félagið hefur fjárfest svona mikið í honum,“ sagði Neville, en eins og frægt er kostaði Lukaku Lundúnaliðið 97,5 milljónir punda. „Það sem ég býst við af Romelu Lukaku á næstu dögum er eitt „fyrirgefiði, ég meinti þetta ekki.“ „Hann gæti sagt: „Ég sagði þessi orð, en kannski hefði ég átt að halda þeim fyrir mig. Hins vegar er þetta sannleikurinn. Ég mun þó leggja mig allan fram fyrir liðsfélaga mína og ég biðst afsökunar á þeim vandræðum sem ég hef valdið þeim svona stuttu fyrir stóran leik.“ Það er það sem hann þarf að biðjast afsökunnar á.“ „Það besta sem hann getur gert að biðja liðsfélaga sína afsökunar í búningsklefanum af því að leikmenn fyrirgefa hvorum öðrum yfirleitt. Þeir hafa allir verið í aðstæðum þar sem að þeir hafa gert mistök og þá segja þeir þjálfaranum að þeir séu tilbúnir að hleypa honum aftur í liðið,“ sagði Neville. 'He could be a different player' - Gary Neville says Romelu Lukaku has a future at Chelsea - if he apologises https://t.co/51MpR9bOdU pic.twitter.com/myKDqorz3m— Independent Sport (@IndoSport) January 3, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26