Íslendingar óðir í búbblurnar árið 2021 Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. janúar 2022 15:56 Sala á freyðivíni og kampavíni jókst á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Sala á freyðivíni og kampavíni jókst um 17 prósent á milli ára á meðan sala dróst saman í flest öllum öðrum söluflokkum í Vínbúðinni. Mestur var samdrátturinn í sölu á rauðvíni, eða um 5,9 prósent. Þetta kemur fram í svari frá ÁTVR við fyrirspurn fréttastofu. Alls seldust 26.386 lítrar af áfengi í Vínbúðunum árið 2021, borið saman við 26.810 lítra árið 2020. Tveir söluflokkar skera sig úr varðandi aukningu á milli ára; sala á freyðivíni og kampavíni og á blönduðum drykkjum, þar sem salan jókst um 22 prósent á milli ára. Sala á rauðvíni dróst hins vegar um 5,9 prósent og á hvítvíni um 2,5 prósent. Sala á öli dróst saman um 2,5 prósent og á öðrum bjórtegundum um 3,2 prósent. Þá komu flestir viðskiptavinir í Vínbúðina miðvikudaginn fyrir páska, 31. mars, þegar þeir voru 44 þúsund talsins. Næstflestir komu 30. desember, eða um 42 þúsund manns. Samdráttur var í öllum flokkum tóbaks, langmest í neftóbaki og er núna 35 prósent minni en árið 2020. Áfengi og tóbak Fréttir ársins 2021 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Þetta kemur fram í svari frá ÁTVR við fyrirspurn fréttastofu. Alls seldust 26.386 lítrar af áfengi í Vínbúðunum árið 2021, borið saman við 26.810 lítra árið 2020. Tveir söluflokkar skera sig úr varðandi aukningu á milli ára; sala á freyðivíni og kampavíni og á blönduðum drykkjum, þar sem salan jókst um 22 prósent á milli ára. Sala á rauðvíni dróst hins vegar um 5,9 prósent og á hvítvíni um 2,5 prósent. Sala á öli dróst saman um 2,5 prósent og á öðrum bjórtegundum um 3,2 prósent. Þá komu flestir viðskiptavinir í Vínbúðina miðvikudaginn fyrir páska, 31. mars, þegar þeir voru 44 þúsund talsins. Næstflestir komu 30. desember, eða um 42 þúsund manns. Samdráttur var í öllum flokkum tóbaks, langmest í neftóbaki og er núna 35 prósent minni en árið 2020.
Áfengi og tóbak Fréttir ársins 2021 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira