Carra um brot Mane: Þetta er verra en gult spjald en samt ekki rautt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 10:00 Sadio Mane fékk að klára leikinn á móti Chelsea í gær og menn voru ósammála um réttmæti þess. EPA-EFE/VICKIE FLORES Liverpool liðið hefði auðveldlega getað lent manni færri eftir aðeins nokkra sekúndna leik í stórleiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Umfjöllunin eftir leikinn snerist því mikið um brot Sadio Mane á Cesar Azpilicueta eftir aðeins sex sekúndna leik. Mane slapp með gult spjald en Chelsea menn voru mjög ósáttir með það. Liverpool komst í kjölfarið í 2-0 en Chelsea jafnaði metin með tveimur mörkum á stuttum tíma undir lok fyrri hálfleiks. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Leiknum lauk siðan með 2-2 jafntefli og eini sigurvegarinn var því topplið Manchester City sem er að stinga af. Chelsea menn hefðu verið í allt annarri stöðu manni fleiri í 89 mínútur plús. Gamli Liverpool maðurinn Jamie Carragher ræddi atvikið með Mane eftir leikinn og það er óhætt að segja að Liverpool hjartað hafi slegið ört hjá honum þar. „Þetta er verra en gult spjald en held samt að þetta sé samt ekki rautt spjald,“ sagði Jamie Carragher og Jimmy Floyd Hasselbaink var hneykslaður. „Er þér alvara,“ spurði Hasselbaink augljóslega á því að Mane hafi átt að fara mjög snemma í sturtu. Carragher svaraði já. „Ertu með Liverpool hattinn á þér eða fótbolta hattinn“ spurði Hasselbaink. Carragher rifjaði þá upp atvik með Mason Mont sem fór í VAR og var ekki rautt spjald að hans mati. „Það var örugglega ekki rautt spjald. Þetta er hins vegar rautt spjald og það skiptir engu máli þótt að það séu bara sex sekúndur liðnar af leiknum,“ sagði Hasselbaink. Það má sjá umræðuna hér fyrir ofan og fyrir neðan má síðan sjá ósáttan Cesar Azpilicueta ræða atvikið strax eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Umfjöllunin eftir leikinn snerist því mikið um brot Sadio Mane á Cesar Azpilicueta eftir aðeins sex sekúndna leik. Mane slapp með gult spjald en Chelsea menn voru mjög ósáttir með það. Liverpool komst í kjölfarið í 2-0 en Chelsea jafnaði metin með tveimur mörkum á stuttum tíma undir lok fyrri hálfleiks. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Leiknum lauk siðan með 2-2 jafntefli og eini sigurvegarinn var því topplið Manchester City sem er að stinga af. Chelsea menn hefðu verið í allt annarri stöðu manni fleiri í 89 mínútur plús. Gamli Liverpool maðurinn Jamie Carragher ræddi atvikið með Mane eftir leikinn og það er óhætt að segja að Liverpool hjartað hafi slegið ört hjá honum þar. „Þetta er verra en gult spjald en held samt að þetta sé samt ekki rautt spjald,“ sagði Jamie Carragher og Jimmy Floyd Hasselbaink var hneykslaður. „Er þér alvara,“ spurði Hasselbaink augljóslega á því að Mane hafi átt að fara mjög snemma í sturtu. Carragher svaraði já. „Ertu með Liverpool hattinn á þér eða fótbolta hattinn“ spurði Hasselbaink. Carragher rifjaði þá upp atvik með Mason Mont sem fór í VAR og var ekki rautt spjald að hans mati. „Það var örugglega ekki rautt spjald. Þetta er hins vegar rautt spjald og það skiptir engu máli þótt að það séu bara sex sekúndur liðnar af leiknum,“ sagði Hasselbaink. Það má sjá umræðuna hér fyrir ofan og fyrir neðan má síðan sjá ósáttan Cesar Azpilicueta ræða atvikið strax eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira