„Eina sem við köllum eftir með VAR er samræmi“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 15:18 Þjálfarateymi Arsenal á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Albert Stuivenberg stýrði Arsenal liðinu í fjarveru knattspyrnustjórans Mikel Arteta þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt fyrir Man City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal náði forystu í leiknum og léku raunar frábærlega, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Við erum mjög ósáttir með niðurstöðu leiksins eftir að hafa spilað svona leik við eitt besta fótboltalið heims. Að sitja uppi með ekkert stig er pirrandi því við áttum að vinna þennan leik,“ sagði Stuivenberg í leikslok. Arsenal gerði tilkall til vítaspyrnu snemma leiks. Dómari leiksins sá ekki ástæðu til að skoða atvikið sjálfur í VAR-skjánum en gerði það svo í síðari hálfleik þegar Man City fékk vítaspyrnu. „Mér fannst þetta vera víti en það eina sem við erum að biðja um er samræmi. Við erum að nota VAR svo afhverju skoðar dómarinn ekki atvikið? Það gerðist ekki og það er svekkjandi.“ „Við spiluðum virkilega, virkilega vel. Hvað fengum við eiginlega mörg færi? Þeir skora svo heppnismark alveg í restina,“ sagði Stuivenberg. Hann kvartaði þó lítið yfir rauða spjaldinu sem Gabriel fékk. „Við verðum að læra af þessu. Við höfum unga leikmenn í okkar liði og við verðum að hafa stjórn á tilfinningunum. Ég veit ekki hvort fyrra spjaldið hafi verið fyrir að stíga á vítapunktinn. Ég hef ekki getað spurt dómarann. En á gulu spjaldi verður þú að vera klókari,“ sagði Stuivenberg. Enski boltinn Tengdar fréttir Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum. 1. janúar 2022 14:33 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
Arsenal náði forystu í leiknum og léku raunar frábærlega, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Við erum mjög ósáttir með niðurstöðu leiksins eftir að hafa spilað svona leik við eitt besta fótboltalið heims. Að sitja uppi með ekkert stig er pirrandi því við áttum að vinna þennan leik,“ sagði Stuivenberg í leikslok. Arsenal gerði tilkall til vítaspyrnu snemma leiks. Dómari leiksins sá ekki ástæðu til að skoða atvikið sjálfur í VAR-skjánum en gerði það svo í síðari hálfleik þegar Man City fékk vítaspyrnu. „Mér fannst þetta vera víti en það eina sem við erum að biðja um er samræmi. Við erum að nota VAR svo afhverju skoðar dómarinn ekki atvikið? Það gerðist ekki og það er svekkjandi.“ „Við spiluðum virkilega, virkilega vel. Hvað fengum við eiginlega mörg færi? Þeir skora svo heppnismark alveg í restina,“ sagði Stuivenberg. Hann kvartaði þó lítið yfir rauða spjaldinu sem Gabriel fékk. „Við verðum að læra af þessu. Við höfum unga leikmenn í okkar liði og við verðum að hafa stjórn á tilfinningunum. Ég veit ekki hvort fyrra spjaldið hafi verið fyrir að stíga á vítapunktinn. Ég hef ekki getað spurt dómarann. En á gulu spjaldi verður þú að vera klókari,“ sagði Stuivenberg.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum. 1. janúar 2022 14:33 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum. 1. janúar 2022 14:33