LeBron brá sér í óvenjulegt hlutverk þegar Lakers vann loks leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2021 08:30 LeBron James brá sér í hlutverk miðherja og Los Angeles Lakers vann loks leik. getty/Carmen Mandato Í fyrsta sinn á ferlinum byrjaði LeBron James í stöðu miðherja þegar Los Angeles Lakers vann Houston Rockets, 123-132, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í sex leikjum. LeBron og Russell Westbrook voru báðir með þrefalda tvennu í leiknum. LeBron skoraði 32 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar og Westbrook var með 24 stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Malik Monk skoraði 25 stig og Carmelo Anthony kom með 24 stig af bekknum. Stephen Curry skoraði sína 3000. þriggja stiga körfu þegar Golden State Warriors tapaði fyrir Denver Nuggets, 86-89. Curry skoraði 23 stig fyrir Golden State sem tapaði aðeins sínum sjöunda leik á tímabilinu í nótt. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók átján fráköst fyrir Denver. Hann tryggði gestunum sigurinn með því að verja skot Jonathans Kumuinga í lokasókn Golden State. Meistarar Milwaukee Bucks unnu sinn fjórða leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Orlando Magic á útivelli, 110-127. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig fyrir Milwaukee sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Khris Middleton skoraði 21 stig og Bobby Portis nítján. Franz Wagner skoraði 38 stig fyrir Orlando sem er í fjórtánda og næstneðsta sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt Houston 123-132 LA Lakers Golden State 86-89 Denver Orlando 110-127 Milwaukee Miami 119-112 Washington Toronto 109-114 Philadelphia Minnesota 88-96 NY Knicks New Orleans 108-104 Cleveland Sacramento 117-111 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
LeBron og Russell Westbrook voru báðir með þrefalda tvennu í leiknum. LeBron skoraði 32 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar og Westbrook var með 24 stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Malik Monk skoraði 25 stig og Carmelo Anthony kom með 24 stig af bekknum. Stephen Curry skoraði sína 3000. þriggja stiga körfu þegar Golden State Warriors tapaði fyrir Denver Nuggets, 86-89. Curry skoraði 23 stig fyrir Golden State sem tapaði aðeins sínum sjöunda leik á tímabilinu í nótt. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók átján fráköst fyrir Denver. Hann tryggði gestunum sigurinn með því að verja skot Jonathans Kumuinga í lokasókn Golden State. Meistarar Milwaukee Bucks unnu sinn fjórða leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Orlando Magic á útivelli, 110-127. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig fyrir Milwaukee sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Khris Middleton skoraði 21 stig og Bobby Portis nítján. Franz Wagner skoraði 38 stig fyrir Orlando sem er í fjórtánda og næstneðsta sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt Houston 123-132 LA Lakers Golden State 86-89 Denver Orlando 110-127 Milwaukee Miami 119-112 Washington Toronto 109-114 Philadelphia Minnesota 88-96 NY Knicks New Orleans 108-104 Cleveland Sacramento 117-111 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Houston 123-132 LA Lakers Golden State 86-89 Denver Orlando 110-127 Milwaukee Miami 119-112 Washington Toronto 109-114 Philadelphia Minnesota 88-96 NY Knicks New Orleans 108-104 Cleveland Sacramento 117-111 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira