Skeggi hélt áfram að hrella Los Angeles-liðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2021 08:01 James Harden minnti heldur betur á sig gegn Los Angeles Clippers. getty/Will Navarro Eftir misjafna frammistöðu á tímabilinu sýndi James Harden allar sínar bestu hliðar þegar Brooklyn Nets vann Los Angeles Clippers, 108-124, í NBA-deildinni í nótt. Harden skoraði 39 stig og gaf fimmtán stoðsendingar. Hvoru tveggja er persónulegt met hjá honum í vetur. Hann fylgdi þar með eftir góðri frammistöðu sinni í sigri Brooklyn á hinu Los Angeles-liðinu, Lakers, á jóladag þar sem hann skoraði 36 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Another night, another huge game in Los Angeles for @JHarden13.He follows up his Christmas Day triple-double with 39 points and 15 assists in tonight's @BrooklynNets win! pic.twitter.com/EWqFjDMY10— NBA (@NBA) December 28, 2021 Nic Claxton og Patty Mills skoruðu átján stig hvor fyrir Brooklyn sem er í efsta sæti Austurdeildarinnar. Liðið í 2. sæti Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, vann sinn fjórða leik í röð þegar það sótti Atlanta Hawks heim, 118-130. DeMar DeRozan heldur áfram að spila vel og skoraði 35 stig og gaf tíu stoðsendingar. Zach LaVine var með þrjátíu stig og níu stoðsendingar og Nikola Vucevic skoraði 24 stig og tók sautján fráköst. What a night for this @chicagobulls trio!@DeMar_DeRozan: 35 points, 10 assists (14-20 FGM)@ZachLaVine: 30 points, 9 assists, 5 threes@NikolaVucevic: 24 points, 17 rebounds, 6 assists, 4 blocks, 4 threes pic.twitter.com/LeUiarQKXQ— NBA (@NBA) December 28, 2021 Trae Young sneri aftur í lið Atlanta og skoraði 29 stig og gaf níu stoðsendingar. Cam Reddish var stigahæstur Haukanna með 33 stig. Ja Morant tryggði Memphis Grizzlies sigur á Phoenix Suns, 113-114, í hörkuleik í Arizona. Morant skoraði sigurkörfuna þegar hálf sekúnda var eftir. Ja for the win, through the lens of our slo-mo #PhantomCam @JaMorant: 33 PTS (21 in 2nd half) pic.twitter.com/xZVbN3LSr4— NBA (@NBA) December 28, 2021 Morant lauk leik með 33 stig og Desmond Bane var með 32 stig. Memphis hefur komið skemmtilega á óvart í vetur og er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. @JaMorant capped off a 33 point night with an unbelievable game winner for the @memgrizz! pic.twitter.com/0LKMqphvwS— NBA (@NBA) December 28, 2021 Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix sem hefur tapað tveimur leikjum í röð en er enn í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Úrslitin í nótt LA Clippers 108-124 Brooklyn Atlanta 118-130 Chicago Phoenix 113-114 Memphis Minnesota 108-103 Boston San Antonio 104-110 Utah Charlotte 123-99 Houston Portland 117-132 Dallas NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Harden skoraði 39 stig og gaf fimmtán stoðsendingar. Hvoru tveggja er persónulegt met hjá honum í vetur. Hann fylgdi þar með eftir góðri frammistöðu sinni í sigri Brooklyn á hinu Los Angeles-liðinu, Lakers, á jóladag þar sem hann skoraði 36 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Another night, another huge game in Los Angeles for @JHarden13.He follows up his Christmas Day triple-double with 39 points and 15 assists in tonight's @BrooklynNets win! pic.twitter.com/EWqFjDMY10— NBA (@NBA) December 28, 2021 Nic Claxton og Patty Mills skoruðu átján stig hvor fyrir Brooklyn sem er í efsta sæti Austurdeildarinnar. Liðið í 2. sæti Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, vann sinn fjórða leik í röð þegar það sótti Atlanta Hawks heim, 118-130. DeMar DeRozan heldur áfram að spila vel og skoraði 35 stig og gaf tíu stoðsendingar. Zach LaVine var með þrjátíu stig og níu stoðsendingar og Nikola Vucevic skoraði 24 stig og tók sautján fráköst. What a night for this @chicagobulls trio!@DeMar_DeRozan: 35 points, 10 assists (14-20 FGM)@ZachLaVine: 30 points, 9 assists, 5 threes@NikolaVucevic: 24 points, 17 rebounds, 6 assists, 4 blocks, 4 threes pic.twitter.com/LeUiarQKXQ— NBA (@NBA) December 28, 2021 Trae Young sneri aftur í lið Atlanta og skoraði 29 stig og gaf níu stoðsendingar. Cam Reddish var stigahæstur Haukanna með 33 stig. Ja Morant tryggði Memphis Grizzlies sigur á Phoenix Suns, 113-114, í hörkuleik í Arizona. Morant skoraði sigurkörfuna þegar hálf sekúnda var eftir. Ja for the win, through the lens of our slo-mo #PhantomCam @JaMorant: 33 PTS (21 in 2nd half) pic.twitter.com/xZVbN3LSr4— NBA (@NBA) December 28, 2021 Morant lauk leik með 33 stig og Desmond Bane var með 32 stig. Memphis hefur komið skemmtilega á óvart í vetur og er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. @JaMorant capped off a 33 point night with an unbelievable game winner for the @memgrizz! pic.twitter.com/0LKMqphvwS— NBA (@NBA) December 28, 2021 Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix sem hefur tapað tveimur leikjum í röð en er enn í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Úrslitin í nótt LA Clippers 108-124 Brooklyn Atlanta 118-130 Chicago Phoenix 113-114 Memphis Minnesota 108-103 Boston San Antonio 104-110 Utah Charlotte 123-99 Houston Portland 117-132 Dallas NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Clippers 108-124 Brooklyn Atlanta 118-130 Chicago Phoenix 113-114 Memphis Minnesota 108-103 Boston San Antonio 104-110 Utah Charlotte 123-99 Houston Portland 117-132 Dallas
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira