Vill fá fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildina á ný Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 10:31 Thomas Tuchel vill fjölga skiptingum í ensku úrvalsdeildinni á ný. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, vill að leyfilegt verði að gera fimm skiptingar í leik í ensku úrvalsdeildinni á ný. Á síðustu leiktíð máttu stjórar gera fimm breytingar á liðum sínum í hverjum leik, en sú regla var sett á til að vernda leikmenn gegn þreytu og álagi vegna kórónuveirufaraldursins. Nú á þessari leiktíð var hins vegar gamla reglan tekin upp á ný þar sem að einungis þrjár skiptingar eru leyfðar í hverjum leik. Eftir að fjöldi smita hafa greinst innan ensku úrvalsdeildarinnar á undanförnum dögum og vikum, og þar af leiðandi hefur 13 leikjum verið frestað, telur Thomas Tuchel að það væri ekki versta hugmyndin að leyfa fimm skiptingar á ný. „Eins og staðan er núna myndi ég elska það að fimm skiptingar yrðu leyfðar á ný,“ sagði Tuchel. „Kórónuveiran hefur verið að gera mönnum lífið leitt og fimm skiptingar voru leyfðar til að vernda leikmenn frá henni. Ég tel að staðan sem upp er komin sé mjög alvarleg og erfið. Þannig að ef að við ætlum að halda áfram að spila þá finnst mér að við ættum að leyfa fimm skiptingar.“ 🗣 "I am a big fighter and supporter of the five changes."Thomas Tuchel wants to see the option of five substitutions return to the Premier League pic.twitter.com/KUTJBhrSza— Football Daily (@footballdaily) December 23, 2021 Enski boltinn Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjá meira
Á síðustu leiktíð máttu stjórar gera fimm breytingar á liðum sínum í hverjum leik, en sú regla var sett á til að vernda leikmenn gegn þreytu og álagi vegna kórónuveirufaraldursins. Nú á þessari leiktíð var hins vegar gamla reglan tekin upp á ný þar sem að einungis þrjár skiptingar eru leyfðar í hverjum leik. Eftir að fjöldi smita hafa greinst innan ensku úrvalsdeildarinnar á undanförnum dögum og vikum, og þar af leiðandi hefur 13 leikjum verið frestað, telur Thomas Tuchel að það væri ekki versta hugmyndin að leyfa fimm skiptingar á ný. „Eins og staðan er núna myndi ég elska það að fimm skiptingar yrðu leyfðar á ný,“ sagði Tuchel. „Kórónuveiran hefur verið að gera mönnum lífið leitt og fimm skiptingar voru leyfðar til að vernda leikmenn frá henni. Ég tel að staðan sem upp er komin sé mjög alvarleg og erfið. Þannig að ef að við ætlum að halda áfram að spila þá finnst mér að við ættum að leyfa fimm skiptingar.“ 🗣 "I am a big fighter and supporter of the five changes."Thomas Tuchel wants to see the option of five substitutions return to the Premier League pic.twitter.com/KUTJBhrSza— Football Daily (@footballdaily) December 23, 2021
Enski boltinn Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjá meira