Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2021 18:00 Ralp Hassenhüttl segir að leikmenn Southampton hafi þurft að hafa fataskipti úti í bíl til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit. vísir/getty Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. Nú þegar er búið að fresta tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni sem áttu að fara fram á öðrum degi jóla. Alls er því búið að fresta 12 leikjum í deildinni á seinustu dögum og vikum vegna veirunnar og hefur það haft áhrif á leikjadagskrá 16 af þeim 20 liðum sem spila í deildinni. „Hingað til eru engin virk smit innan félagsins,“ sagði Hassenhüttl. „Við reynum að fylgja reglunum og við reynum að halda okkur við það sem hefur virkað fyrir okkur til þessa til að tryggja öryggi okkar. Eins og er förum við ekki neitt inn saman.“ Stjórinn sagði einnig frá því að leikmenn liðsins hafi þurft að hafa fataskipti úti í bíl áður en æfingar hefjast. „Við skiptum um föt úti í bíl fyrir æfingu í gær og fórum svo beint heim að henni lokinni. Þetta er klárlega ekki hinn fullkomni undirbúningur fyrir leikmennina, en við erum að reyna að lágmarka tímann sem við eyðum í kringum æfingasvæðið.“ Enski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Nú þegar er búið að fresta tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni sem áttu að fara fram á öðrum degi jóla. Alls er því búið að fresta 12 leikjum í deildinni á seinustu dögum og vikum vegna veirunnar og hefur það haft áhrif á leikjadagskrá 16 af þeim 20 liðum sem spila í deildinni. „Hingað til eru engin virk smit innan félagsins,“ sagði Hassenhüttl. „Við reynum að fylgja reglunum og við reynum að halda okkur við það sem hefur virkað fyrir okkur til þessa til að tryggja öryggi okkar. Eins og er förum við ekki neitt inn saman.“ Stjórinn sagði einnig frá því að leikmenn liðsins hafi þurft að hafa fataskipti úti í bíl áður en æfingar hefjast. „Við skiptum um föt úti í bíl fyrir æfingu í gær og fórum svo beint heim að henni lokinni. Þetta er klárlega ekki hinn fullkomni undirbúningur fyrir leikmennina, en við erum að reyna að lágmarka tímann sem við eyðum í kringum æfingasvæðið.“
Enski boltinn Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira