Bucks aftur á sigurbraut | Boston Celtics stöðvaði sigurhrinu Cavaliers Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2021 11:23 Jrue Holiday var atkvæðamikill í sóknarleik Bucks í nótt. Christian Petersen/Getty Images NBA-deildin í körfubolta bauð upp á fimm leiki í nótt. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut með stórsigri gegn Houston Rockets, 126-106, og Boston Celtics batt enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers með góðum tíu stiga sigri, 111-101. Milwaukee liðið hafði tapað seinustu tveim leikjum sínum og því var sigurinn kærkominn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en heimamenn sigldu fram úr fyrir hálfleik og leiddu með 13 stigum þegar gengið var til búningsherbergja. Liðsmenn Milwaukee juku forskot sitt enn frekar í þriðja leikhluta og sá fjórði varð því nokkurs konar formsatriði. Lokatölur urðu 126-106, en Jrue Holiday fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 24 stig, ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Jrue Holiday puts up a double-double as the @Bucks improve to 20-13!Jrue Holiday: 24 PTS, 10 AST, 2 STLKhris Middleton: 23 PTS, 6 ASTDeMarcus Cousins: 18 PTS, 8 REB pic.twitter.com/dT6RIbKSAi— NBA (@NBA) December 23, 2021 Þá batt lið Boston Celtics enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers er liðið vann tíu stiga sigur í nótt, 111-101 Boston-menn náðu góðu forskoti í fyrri hálfleik, en gestirnir klóruðu í bakkann í þeim síðari. Það reyndist hins vegar of lítið og of seint og heimamenn fögnuðu því góðum sigri. Jaylen Brown átti góðan leik í liði Boston, en hann skoraði 34 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Jaylen Brown comes up BIG for the @celtics in the victory at home!Jaylen Brown: 34 PTS, 6 REB, 3 ASTRobert Williams III: 21 PTS, 11 REB, 7 AST (Career High)Darius Garland: 28 PTS, 6 AST, 3 STL pic.twitter.com/fxKCfrAYPU— NBA (@NBA) December 23, 2021 Öll úrslit næturinnar Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað) NBA Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Milwaukee liðið hafði tapað seinustu tveim leikjum sínum og því var sigurinn kærkominn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en heimamenn sigldu fram úr fyrir hálfleik og leiddu með 13 stigum þegar gengið var til búningsherbergja. Liðsmenn Milwaukee juku forskot sitt enn frekar í þriðja leikhluta og sá fjórði varð því nokkurs konar formsatriði. Lokatölur urðu 126-106, en Jrue Holiday fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 24 stig, ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Jrue Holiday puts up a double-double as the @Bucks improve to 20-13!Jrue Holiday: 24 PTS, 10 AST, 2 STLKhris Middleton: 23 PTS, 6 ASTDeMarcus Cousins: 18 PTS, 8 REB pic.twitter.com/dT6RIbKSAi— NBA (@NBA) December 23, 2021 Þá batt lið Boston Celtics enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers er liðið vann tíu stiga sigur í nótt, 111-101 Boston-menn náðu góðu forskoti í fyrri hálfleik, en gestirnir klóruðu í bakkann í þeim síðari. Það reyndist hins vegar of lítið og of seint og heimamenn fögnuðu því góðum sigri. Jaylen Brown átti góðan leik í liði Boston, en hann skoraði 34 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Jaylen Brown comes up BIG for the @celtics in the victory at home!Jaylen Brown: 34 PTS, 6 REB, 3 ASTRobert Williams III: 21 PTS, 11 REB, 7 AST (Career High)Darius Garland: 28 PTS, 6 AST, 3 STL pic.twitter.com/fxKCfrAYPU— NBA (@NBA) December 23, 2021 Öll úrslit næturinnar Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað)
Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað)
NBA Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira