Sonur Diego Simeone að gera frábæra hluti í Seríu A Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 14:00 Giovanni Simeone fagnar marki með Hellas Verona á móti Juventus á þessu tímabili. EPA-EFE/EMANUELE PENNACCHIO Giovanni Simeone hefur skapað sér nafn í ítölsku deildinni á þessu tímabili en hann hefur farið á kostum með liði Hellas Verona. Giovanni, sem hefur gælunafnið El Cholito, hefur kannski verið þekktastur hingað til fyrir að vera sonur Diego Simeone, þjálfara Atletico Madrid, en nú eru það afrekin inn á vellinum sem kom honum í fréttirnar. Giovanni er núna þriðji markahæsti leikmaðurinn í Seríu A, rétt á eftir þeim Ciro Immobile og Dusan Vlahovic. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Simeone er kominn með 12 mörk í fyrstu 17 leikjunum með Hellas Verona og er að auki með þrjár stoðsendingar. Verona liðið er kannski bara í þrettánda sæti en eitt af markahæstu liðum deildarinnar. Simeone kom á láni til Cagliari frá Fiorentina 2019 en Cagliari keypti hann í lok lánstímabilsins. Cagliari ákvað síðan að senda hann á lán til Hellas Verona í haust eftir að hann náði sér ekki alveg á strik á síðustu leiktíð. Simeone skoraði ekki í fyrstu þremur leikjum sínum með Hellas Verona en fór síðan í gang og var meðal annars með fernu í sigri á Lazio. Hann skoraði síðan tvennu á móti bæði Juventus og Venezia. Hann er þegar búinn að jafna sín bestu tímabil í Seríu A en hann skoraði 12 mörk í 35 leikjum fyrir Genoa 2016-17 og aftur tólf mörk í 37 leikjum með Cagliari tímabilið 2019-20. Mörkin urðu hins vegar aðeins sex í fyrra. Giovanni Simeone er fæddur árið 1995 í Madrid en faðir hans var þá að spila með liði Atlético Madrid. Hann er bæði með spænskt og argentínskt vegabréf en valdi það að spila fyrir Argentínu. Ítalski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Giovanni, sem hefur gælunafnið El Cholito, hefur kannski verið þekktastur hingað til fyrir að vera sonur Diego Simeone, þjálfara Atletico Madrid, en nú eru það afrekin inn á vellinum sem kom honum í fréttirnar. Giovanni er núna þriðji markahæsti leikmaðurinn í Seríu A, rétt á eftir þeim Ciro Immobile og Dusan Vlahovic. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Simeone er kominn með 12 mörk í fyrstu 17 leikjunum með Hellas Verona og er að auki með þrjár stoðsendingar. Verona liðið er kannski bara í þrettánda sæti en eitt af markahæstu liðum deildarinnar. Simeone kom á láni til Cagliari frá Fiorentina 2019 en Cagliari keypti hann í lok lánstímabilsins. Cagliari ákvað síðan að senda hann á lán til Hellas Verona í haust eftir að hann náði sér ekki alveg á strik á síðustu leiktíð. Simeone skoraði ekki í fyrstu þremur leikjum sínum með Hellas Verona en fór síðan í gang og var meðal annars með fernu í sigri á Lazio. Hann skoraði síðan tvennu á móti bæði Juventus og Venezia. Hann er þegar búinn að jafna sín bestu tímabil í Seríu A en hann skoraði 12 mörk í 35 leikjum fyrir Genoa 2016-17 og aftur tólf mörk í 37 leikjum með Cagliari tímabilið 2019-20. Mörkin urðu hins vegar aðeins sex í fyrra. Giovanni Simeone er fæddur árið 1995 í Madrid en faðir hans var þá að spila með liði Atlético Madrid. Hann er bæði með spænskt og argentínskt vegabréf en valdi það að spila fyrir Argentínu.
Ítalski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira