Yfirvöld í Ísrael leggja drög að bólusetningu með fjórða skammtinum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. desember 2021 06:44 Heilbrigðisstarfsmenn og einstaklingar 60 ára og eldri verða þeir fyrstu sem fá fjórða skammtinn. AP/Sebastian Scheiner Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael leggja nú drög að bólusetningarátaki sem mun miða að því að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefnum gegn Covid-19 til að bregðast við mögulegri bylgju sýkinga af völdum ómíkron-afbrigðisins. Stjórnvöld gáfu fyrirmæli um að hefja undirbúningin eftir að sóttvarnasérfræðingar mæltu með því að einstaklingar 60 ára og eldri og heilbrigðisstarfsmenn fengju fjórða skammtinn. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti landsins hafa að minnsta kosti 340 greinst með ómíkron og einn lést með afbrigðið í gær. Talsmenn forsætisráðherrans Naftali Bennett sögðust gera ráð fyrir að fólki yrði boðinn fjórði skammturinn þegar að minnsta kosti fjórir mánuðir væru liðnir frá þriðja skammti. Þrátt fyrir að hafa verið meðal fyrstu ríkja heims sem fengu nóg bóluefni til að bólusetja alla þjóðina hafa aðeins um 63 prósent íbúa verið fullbólusettir, það er að segja fengið tvo skammta. Ástæðan er meðal annars sú að um þriðjungur þjóðarinnar er yngri en 14 ára en yfirvöld tilkynntu í nóvember að börnum eldri en 5 ára yrði boðin bólusetning. Stjórnvöld hafa þegar sett á ferðabann til fjölda ríkja til að hamla útbreiðslu ómíkron-afbrigðisins, meðal annast til Bandaríkjanna, Kanada, Þýskalands og Ítalíu. Um 1,36 milljónir manna hafa greinst með Covid-19 í Ísrael og um 8.200 látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Stjórnvöld gáfu fyrirmæli um að hefja undirbúningin eftir að sóttvarnasérfræðingar mæltu með því að einstaklingar 60 ára og eldri og heilbrigðisstarfsmenn fengju fjórða skammtinn. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti landsins hafa að minnsta kosti 340 greinst með ómíkron og einn lést með afbrigðið í gær. Talsmenn forsætisráðherrans Naftali Bennett sögðust gera ráð fyrir að fólki yrði boðinn fjórði skammturinn þegar að minnsta kosti fjórir mánuðir væru liðnir frá þriðja skammti. Þrátt fyrir að hafa verið meðal fyrstu ríkja heims sem fengu nóg bóluefni til að bólusetja alla þjóðina hafa aðeins um 63 prósent íbúa verið fullbólusettir, það er að segja fengið tvo skammta. Ástæðan er meðal annars sú að um þriðjungur þjóðarinnar er yngri en 14 ára en yfirvöld tilkynntu í nóvember að börnum eldri en 5 ára yrði boðin bólusetning. Stjórnvöld hafa þegar sett á ferðabann til fjölda ríkja til að hamla útbreiðslu ómíkron-afbrigðisins, meðal annast til Bandaríkjanna, Kanada, Þýskalands og Ítalíu. Um 1,36 milljónir manna hafa greinst með Covid-19 í Ísrael og um 8.200 látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira