Dökkt yfir herbúðum LeBrons eftir þriðja tap Lakers liðsins í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 07:31 LeBron James mótmælir dómi í tapi Los Angeles Lakers á móti Phoenix Suns í nótt. AP/Jae C. Hong Það er ekki bjart yfir Los Angeles Lakers liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt tapið leit dagsins ljós í nótt. Phoenix Suns vann 108-90 sigur á Los Angeles Lakers á heimavelli Lakers og það þarf eitthvað að fara breytast ætli liðið hreinlega að vera með í úrslitakeppninni í ár. Fjarvera Anthony Davis vegna meiðsla er ekki mikið að hjálpa til en hann verður ekki með næstu vikurnar. Book heating up on TNT...he's 3-4 from deep in the 3rd quarter! pic.twitter.com/ICuYnmg2Ss— NBA (@NBA) December 22, 2021 Lakers var einu stigi yfir eftir fyrsta leikhlutann og það munaði aðeins tveimur stigum á liðunum í hálfleik. Phoenix vann aftur á móti seinni hálfleikinn með 16 stigum. Suns var meira yfir en varamenn Lakers löguðu stöðuna aðeins í lokin. Devin Booker átti mjög góðan leik og var með 24 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar en Deandre Ayton skoraði 19 stig og tók 11 fráköst. Chris Paul var með 11 stig og 9 stoðsendingar. Þetta var fjórði sigur Phoenix Suns í röð en liðið er með besta sigurhlutfallið í deildinni, 25 sigra í 30 leikjum. LeBron is up to 34 points on TNT 6 minutes left pic.twitter.com/KNp5fZ4iyI— NBA (@NBA) December 22, 2021 LeBron James reyndi hvað hann gat og var með 34 stig. Hann gaf hins vegar aðeins tvær stoðsendingar og slæm skotnýting liðsfélaga hans hafði örugglega mikið um það að segja. Leikar stóðu jafnir þær 34 mínútur sem James spilaði í leiknum. Byrjunarliðsmaðurinn Talen Horton-Tucker klikkaði þannig á 12 af 13 skotum sínum í leiknum, nýi maðurinn Isiah Thomas var 1 af 11 í skotum utan af velli og aðeins 2 af 7 skotum Carmelo Anthony rötuðu rétta leið. Lakers liðið tapaði síðan með 26 stigum þegar 19 mínútur sem Rajon Rondo spilaði. Russell Westbrook var með 22 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar og Trevor Ariza hitti úr öllum þremur þriggja stiga skotum sínum en hann endaði með 12 stig. CLUTCH! @NickeilAW closes out the game with 18 big ones in the 4th to seal the win for @PelicansNBA pic.twitter.com/OhOndOvdLd— NBA (@NBA) December 22, 2021 Damian Lillard skoraði 39 stig fyrir Portland Trail Blazers en það dugði ekki því liðið taðaði 111-97 á móti New Orleans Pelicans. Lillard var síðan rekinn út úr húsi í fyrsta sinn á ferlinum þegar aðeins 1,1 sekúnda var eftir af leiknum. Brandon Ingram skoraði 28 stig fyrir Pelíkanana og Nickeil Alexander-Walker var með 22 af 27 stigum sínum í seinni hálfleik en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu þar sem liðið nær að vinna þrjá leiki í röð. Liðið er enn án Zion Williamson en vann engu að síður í áttunda sinn í síðustu þrettán leikjum. The @MiamiHeat tied their franchise-record with 22 threes behind a combined 52 PTS and 11 3PM from @raf_tyler & @D_Bo20 pic.twitter.com/8RakiD2O8Y— NBA (@NBA) December 22, 2021 Tyler Herro kom til baka eftir þriggja leikja fjarveru og skoraði 26 stig í 125-96 sigri Miami Heat á Indiana Pacers. Duncan Robinson var einnig með 26 stig og Miami jafnaði félagsmetið sitt með 22 þristum. Þessir tveir voru með ellefu saman og það úr aðeins átján tilraunum. Mitchell Robinson was EVERYWHERE in the @nyknicks win 17 points14 rebounds3 blocks8-9 shooting pic.twitter.com/icTwOueSNe— NBA (@NBA) December 22, 2021 Evan Fournier skoraði 22 stig og þeir Julius Randle og Kemba Walker voru báðir með 21 stig í fyrsta heimasigri New York Knicks í næstum því heilan mánuð en liðið van þá 105-91 sigur á Detroit Pistons. Þetta var fyrsti sigur liðsins í Madison Square Garden síðan liðið vann Lakers 23, nóvember síðastliðinn. "That's what you do!"Dirk was HYPED as Jalen Brunson sealed the @dallasmavs win. pic.twitter.com/wnd3kiGKJf— NBA (@NBA) December 22, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Phoenix Suns 90-108 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 111-97 Miami Heat - Indiana Pacers 125-96 New York Knicks - Detroit Pistons 105-91 Dallas Mavericks - Minnesota Timberwolves 114-102 NBA Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Phoenix Suns vann 108-90 sigur á Los Angeles Lakers á heimavelli Lakers og það þarf eitthvað að fara breytast ætli liðið hreinlega að vera með í úrslitakeppninni í ár. Fjarvera Anthony Davis vegna meiðsla er ekki mikið að hjálpa til en hann verður ekki með næstu vikurnar. Book heating up on TNT...he's 3-4 from deep in the 3rd quarter! pic.twitter.com/ICuYnmg2Ss— NBA (@NBA) December 22, 2021 Lakers var einu stigi yfir eftir fyrsta leikhlutann og það munaði aðeins tveimur stigum á liðunum í hálfleik. Phoenix vann aftur á móti seinni hálfleikinn með 16 stigum. Suns var meira yfir en varamenn Lakers löguðu stöðuna aðeins í lokin. Devin Booker átti mjög góðan leik og var með 24 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar en Deandre Ayton skoraði 19 stig og tók 11 fráköst. Chris Paul var með 11 stig og 9 stoðsendingar. Þetta var fjórði sigur Phoenix Suns í röð en liðið er með besta sigurhlutfallið í deildinni, 25 sigra í 30 leikjum. LeBron is up to 34 points on TNT 6 minutes left pic.twitter.com/KNp5fZ4iyI— NBA (@NBA) December 22, 2021 LeBron James reyndi hvað hann gat og var með 34 stig. Hann gaf hins vegar aðeins tvær stoðsendingar og slæm skotnýting liðsfélaga hans hafði örugglega mikið um það að segja. Leikar stóðu jafnir þær 34 mínútur sem James spilaði í leiknum. Byrjunarliðsmaðurinn Talen Horton-Tucker klikkaði þannig á 12 af 13 skotum sínum í leiknum, nýi maðurinn Isiah Thomas var 1 af 11 í skotum utan af velli og aðeins 2 af 7 skotum Carmelo Anthony rötuðu rétta leið. Lakers liðið tapaði síðan með 26 stigum þegar 19 mínútur sem Rajon Rondo spilaði. Russell Westbrook var með 22 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar og Trevor Ariza hitti úr öllum þremur þriggja stiga skotum sínum en hann endaði með 12 stig. CLUTCH! @NickeilAW closes out the game with 18 big ones in the 4th to seal the win for @PelicansNBA pic.twitter.com/OhOndOvdLd— NBA (@NBA) December 22, 2021 Damian Lillard skoraði 39 stig fyrir Portland Trail Blazers en það dugði ekki því liðið taðaði 111-97 á móti New Orleans Pelicans. Lillard var síðan rekinn út úr húsi í fyrsta sinn á ferlinum þegar aðeins 1,1 sekúnda var eftir af leiknum. Brandon Ingram skoraði 28 stig fyrir Pelíkanana og Nickeil Alexander-Walker var með 22 af 27 stigum sínum í seinni hálfleik en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu þar sem liðið nær að vinna þrjá leiki í röð. Liðið er enn án Zion Williamson en vann engu að síður í áttunda sinn í síðustu þrettán leikjum. The @MiamiHeat tied their franchise-record with 22 threes behind a combined 52 PTS and 11 3PM from @raf_tyler & @D_Bo20 pic.twitter.com/8RakiD2O8Y— NBA (@NBA) December 22, 2021 Tyler Herro kom til baka eftir þriggja leikja fjarveru og skoraði 26 stig í 125-96 sigri Miami Heat á Indiana Pacers. Duncan Robinson var einnig með 26 stig og Miami jafnaði félagsmetið sitt með 22 þristum. Þessir tveir voru með ellefu saman og það úr aðeins átján tilraunum. Mitchell Robinson was EVERYWHERE in the @nyknicks win 17 points14 rebounds3 blocks8-9 shooting pic.twitter.com/icTwOueSNe— NBA (@NBA) December 22, 2021 Evan Fournier skoraði 22 stig og þeir Julius Randle og Kemba Walker voru báðir með 21 stig í fyrsta heimasigri New York Knicks í næstum því heilan mánuð en liðið van þá 105-91 sigur á Detroit Pistons. Þetta var fyrsti sigur liðsins í Madison Square Garden síðan liðið vann Lakers 23, nóvember síðastliðinn. "That's what you do!"Dirk was HYPED as Jalen Brunson sealed the @dallasmavs win. pic.twitter.com/wnd3kiGKJf— NBA (@NBA) December 22, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Phoenix Suns 90-108 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 111-97 Miami Heat - Indiana Pacers 125-96 New York Knicks - Detroit Pistons 105-91 Dallas Mavericks - Minnesota Timberwolves 114-102
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Phoenix Suns 90-108 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 111-97 Miami Heat - Indiana Pacers 125-96 New York Knicks - Detroit Pistons 105-91 Dallas Mavericks - Minnesota Timberwolves 114-102
NBA Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti