„Við þurfum að vernda leikmennina okkar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2021 18:02 Thomas Tuchel þarf líklega að spjara sín án Thiago Silva. Getty/Harriet Lander Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að hann gæti neyðst til að nota leikmenn úr akademíu og U23 ára liði félagsins er Chelsea heimsækir Brentford í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á morgun. Chelsea sótti um að leik liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi yrði frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða félagsins, en þeirri beiðni var hafnað. Alls voru sjö leikmenn Chelsea fjarverandi í markalausu jafntefli liðsins gegn Wolves um helgina, en þeir munu þó geta endurheimt miðjumanninn Jorginho fyrir leikinn á morgun. Leikur Chelsea gegn Brentford á morgun er sá fyrsti í fjögurra leikja hrinu á tólf dögum, en Tuchel segist vera leiður yfir því að geta ekki keppt á hæsta getustigi. Chelsea er í harðri toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og situr þar í þriðja sæti. Liðið hefur þó gefið aðeins eftir að undanförnu og Tuchel segir að hann gæti ekki átt engra kosta völ nema að kalla til yngri og óreyndari leikmenn í leikinn gegn Brentford. „Þeir æfðu með okkur í gær og í dag,“ sagði Tuchel. Við báðum þá um að vera með á tveimur æfingum af því að okkur þótti það nauðsynlegt.“ „Við verðum að vernda leikmennina okkar. Þess vegna kölluðum við í strákana úr akademíunni og við erum að hugsa um það að láta þá spila.“ „Það gæti gerst á morgun að við setjum heilsuna í fyrsta sæti - en ekki á móti Aston Villa á öðrum degi jóla - og tökum engar áhættur með leikmennina okkar,“ sagði Tuchel að lokum. Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
Chelsea sótti um að leik liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi yrði frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða félagsins, en þeirri beiðni var hafnað. Alls voru sjö leikmenn Chelsea fjarverandi í markalausu jafntefli liðsins gegn Wolves um helgina, en þeir munu þó geta endurheimt miðjumanninn Jorginho fyrir leikinn á morgun. Leikur Chelsea gegn Brentford á morgun er sá fyrsti í fjögurra leikja hrinu á tólf dögum, en Tuchel segist vera leiður yfir því að geta ekki keppt á hæsta getustigi. Chelsea er í harðri toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og situr þar í þriðja sæti. Liðið hefur þó gefið aðeins eftir að undanförnu og Tuchel segir að hann gæti ekki átt engra kosta völ nema að kalla til yngri og óreyndari leikmenn í leikinn gegn Brentford. „Þeir æfðu með okkur í gær og í dag,“ sagði Tuchel. Við báðum þá um að vera með á tveimur æfingum af því að okkur þótti það nauðsynlegt.“ „Við verðum að vernda leikmennina okkar. Þess vegna kölluðum við í strákana úr akademíunni og við erum að hugsa um það að láta þá spila.“ „Það gæti gerst á morgun að við setjum heilsuna í fyrsta sæti - en ekki á móti Aston Villa á öðrum degi jóla - og tökum engar áhættur með leikmennina okkar,“ sagði Tuchel að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira