Klopp: Kane hefði getað fótbrotið Robertson Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 20:00 Klopp átti mörg samtöl við dómarateymið í dag. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gerði frammistöðu dómarateymisins að umtalsefni í viðtali eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var bráðfjörugur þar sem mistök á báða bóga voru áberandi auk umdeildra dómaraákvarðana. „Ég sá mikla baráttu frá mínu liði. Við vorum góðir í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var ekki jafn góður hjá okkur og ég held að álagið undanfarnar vikur sé farið að segja til sín. Þeir voru frískari en við,“ sagði Klopp áður en hann greindi frammistöðu Paul Tierney, dómara leiksins. „Það voru mörg stór atriði í þessum leik en líklega er betra að spyrja herra Tierney út í þau.“ „Kane átti klárlega að fá rautt spjald. Ég skil rauða spjaldið á Robbo (Robertson). Þetta er ekki gáfuleg tækling en Kane átti klárlega að fá rautt. Það er enginn vafi. Ef Robertson hefði verið með fæturnar á jörðinni hefði hann fótbrotnað.“ „Þeir telja sig þurfa að skoða atvikið með Robertson í VAR. Gott og vel, til þess er VAR. En af hverju var það ekki gert með tæklinguna hjá Kane? Og líka þegar Jota átti að fá víti. Herra Tierney sagði við mig að Diogo hefði sjálfur stöðvað sig því hann hafi viljað sækja brot. Ef þú ætlar að skjóta þá verðuru að stöðva þig. Þú getur ekki gert bæði,“ sagði Klopp, furðu lostinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Leikurinn var bráðfjörugur þar sem mistök á báða bóga voru áberandi auk umdeildra dómaraákvarðana. „Ég sá mikla baráttu frá mínu liði. Við vorum góðir í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var ekki jafn góður hjá okkur og ég held að álagið undanfarnar vikur sé farið að segja til sín. Þeir voru frískari en við,“ sagði Klopp áður en hann greindi frammistöðu Paul Tierney, dómara leiksins. „Það voru mörg stór atriði í þessum leik en líklega er betra að spyrja herra Tierney út í þau.“ „Kane átti klárlega að fá rautt spjald. Ég skil rauða spjaldið á Robbo (Robertson). Þetta er ekki gáfuleg tækling en Kane átti klárlega að fá rautt. Það er enginn vafi. Ef Robertson hefði verið með fæturnar á jörðinni hefði hann fótbrotnað.“ „Þeir telja sig þurfa að skoða atvikið með Robertson í VAR. Gott og vel, til þess er VAR. En af hverju var það ekki gert með tæklinguna hjá Kane? Og líka þegar Jota átti að fá víti. Herra Tierney sagði við mig að Diogo hefði sjálfur stöðvað sig því hann hafi viljað sækja brot. Ef þú ætlar að skjóta þá verðuru að stöðva þig. Þú getur ekki gert bæði,“ sagði Klopp, furðu lostinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40