Conte: Liverpool er fyrirmyndin Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. desember 2021 13:00 Antonio Conte er þjálfari Tottenham EPA-EFE/ANDY RAIN Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé margt líkt með Tottenham núna og Liverpool liðinu sem Jurgen Klopp tók við fyrir nokkrum árum. Liðin mætast í dag. Conte var til viðtals vegna leiks liðana sem fer fram í dag klukkan 16:30. Ítalinn tók við liðinu fyrir einum og hálfum mánuði og er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið. Hann hefur þó nokkuð til síns máls því þegar að Klopp tók við stjórn Liverpool árið 2015 hafði liðið ekki unnið marga titla árin á undan og var ekki þátttakandi í Meistaradeild Evrópu. „Á sunnudaginn þá spilum við á móti liði sem getur kennt okkur mikið því ég held að Jurgen Klopp, þegar hann tók við Liverpool, hafi strax gert frábæra hluti. Fyrsta tímabilið gekk samt ekkert sérstaklega vel, en hann hafði hafist handa. Ef þú vilt ná þeim hæðum sem Liverpool hefur náð þá þarf tíma, þolinmæði og fjárfestingu í leikmönnum“, sagði Conte. Þá er Conte mikill aðdáandi Mohammed Salah. Eins og sést hér að neðan. Antonio Conte on Mo Salah: I think he s one of the best players in the world. During the game, we have seen he scores or makes assists. He s a very decisive player. During games, every time he has the ball he s a danger. #awlive [football london] pic.twitter.com/1XtzyRSogN— Anfield Watch (@AnfieldWatch) December 17, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Sjá meira
Conte var til viðtals vegna leiks liðana sem fer fram í dag klukkan 16:30. Ítalinn tók við liðinu fyrir einum og hálfum mánuði og er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið. Hann hefur þó nokkuð til síns máls því þegar að Klopp tók við stjórn Liverpool árið 2015 hafði liðið ekki unnið marga titla árin á undan og var ekki þátttakandi í Meistaradeild Evrópu. „Á sunnudaginn þá spilum við á móti liði sem getur kennt okkur mikið því ég held að Jurgen Klopp, þegar hann tók við Liverpool, hafi strax gert frábæra hluti. Fyrsta tímabilið gekk samt ekkert sérstaklega vel, en hann hafði hafist handa. Ef þú vilt ná þeim hæðum sem Liverpool hefur náð þá þarf tíma, þolinmæði og fjárfestingu í leikmönnum“, sagði Conte. Þá er Conte mikill aðdáandi Mohammed Salah. Eins og sést hér að neðan. Antonio Conte on Mo Salah: I think he s one of the best players in the world. During the game, we have seen he scores or makes assists. He s a very decisive player. During games, every time he has the ball he s a danger. #awlive [football london] pic.twitter.com/1XtzyRSogN— Anfield Watch (@AnfieldWatch) December 17, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Sjá meira