Abameyang æfir einn og verður ekki með gegn Leeds í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. desember 2021 07:01 Pierre-Emerick Aubameyang æfir ekki með aðalliði Arsenal þessa dagana. Catherine Ivill/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, tók fyrirliðabandið af Pierre-Emerick Aubameyang í vikunni eftir agabrot leikmannsins, en hann ákvað einnig að framherjinn myndi ekki æfa með aðalliði félagsins. Aubameyang hefur ekki verið í leikmannahóp Arsenal í seinustu tveimur leikjum, og nú segir Arteta að leikmaðurinn verði ekki klár í slaginn þegar liðið mætir Leeds í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aubameyang is no longer training with the Arsenal first team and is not expected to do so before he leaves for the African Cup of Nations. Until he leaves for Cameroon, he will work on his own at the club's training ground. Story #afc https://t.co/S83jUT5Z4m— Matt Law (@Matt_Law_DT) December 17, 2021 Varðandi ákvörðunina um að taka fyrirliðabandið af framherjanum sagði þjálfarinn að hann verði að taka ákvarðanir út frá því sem honum þyki réttar á hverjum tíma fyrir sig. „Ég sit hér að reyna að taka eins góðar ákvarðanir og mögulegt er á hverjum degi,“ sagði Arteta. „Það eina sem ég er að hugsa um er að koma félaginu á eins góðan stað og hægt er, að vernda leikmennina og ná í sem best úrslit á vellinum.“ „Þetta hefur verið erfitt af því að þetta eru erfiðar ákvarðanir, en þú verður að gera það sem þér finnst vera rétt,“ sagði Arteta. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14. desember 2021 11:38 Aubameyang aftur í agabanni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. 12. desember 2021 11:16 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Aubameyang hefur ekki verið í leikmannahóp Arsenal í seinustu tveimur leikjum, og nú segir Arteta að leikmaðurinn verði ekki klár í slaginn þegar liðið mætir Leeds í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aubameyang is no longer training with the Arsenal first team and is not expected to do so before he leaves for the African Cup of Nations. Until he leaves for Cameroon, he will work on his own at the club's training ground. Story #afc https://t.co/S83jUT5Z4m— Matt Law (@Matt_Law_DT) December 17, 2021 Varðandi ákvörðunina um að taka fyrirliðabandið af framherjanum sagði þjálfarinn að hann verði að taka ákvarðanir út frá því sem honum þyki réttar á hverjum tíma fyrir sig. „Ég sit hér að reyna að taka eins góðar ákvarðanir og mögulegt er á hverjum degi,“ sagði Arteta. „Það eina sem ég er að hugsa um er að koma félaginu á eins góðan stað og hægt er, að vernda leikmennina og ná í sem best úrslit á vellinum.“ „Þetta hefur verið erfitt af því að þetta eru erfiðar ákvarðanir, en þú verður að gera það sem þér finnst vera rétt,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14. desember 2021 11:38 Aubameyang aftur í agabanni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. 12. desember 2021 11:16 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14. desember 2021 11:38
Aubameyang aftur í agabanni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. 12. desember 2021 11:16