Segir covid-kvíða hafa haft áhrif á frammistöðu Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2021 16:15 Emma Hayes hefur stýrt Chelsea undanfarin níu ár með frábærum árangri. epa/JOHAN NILSSON Emma Hayes, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, segir að áhyggjur leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins hafi haft áhrif á frammistöðu þeirra í 4-0 tapinu fyrir Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Chelsea var á toppi riðilsins fyrir leikinn í gær en féll niður í 3. sætið vegna tapsins og komst ekki í átta liða úrslit. Á síðasta tímabili komst Chelsea í úrslit Meistaradeildarinnar. Í viðtali eftir leikinn í gær sagði Hayes að covid-kvíði hefði haft áhrif á frammistöðu Chelsea-liðsins. „Þetta verður eitt erfiðasta viðtal sem ég hef farið í eftir leik því ég býst ekki við að neinn skilji þetta,“ sagði Hayes. „Á síðasta ári fengum við tuttugu Covid-tilfelli, leikmenn voru einangraðir og gátu ekki farið heim og hitt fjölskyldur sínar. Þeir fá ekki þúsundir punda í vikulaun.“ Ann-Katrin Berger og Drew Spence gátu ekki tekið þátt í leiknum í gær eftir að þær greindust með veiruna. „Við vitum að þegar við lendum á morgun [í dag] munu fleiri greinast með veiruna. Hugurinn var á reiki. Við erum mannleg. Ég er ekki að búa til afsakanir fyrir leikmennina en ég get sagt þér að síðustu þrír dagar höfum við haft miklar áhyggjur af því að þurfa að spila þennan leik,“ sagði Hayes. „Þetta dreifir sér eins og eldur í sinu í svona liðsumhverfi. Ég er miður mín fyrir hönd leikmannnanna því við vitum öll að þessi frammistaða gefur ekki rétta mynd af mínu liði. Þetta er eins og deja vu. Við erum á sama stað og fyrir ári þegar slæm covid-bylgja skall á. Það átti stóran þátt í frammistöðu okkar í kvöld.“ Næsti leikur Chelsea er gegn Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United í ensku ofurdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Chelsea var á toppi riðilsins fyrir leikinn í gær en féll niður í 3. sætið vegna tapsins og komst ekki í átta liða úrslit. Á síðasta tímabili komst Chelsea í úrslit Meistaradeildarinnar. Í viðtali eftir leikinn í gær sagði Hayes að covid-kvíði hefði haft áhrif á frammistöðu Chelsea-liðsins. „Þetta verður eitt erfiðasta viðtal sem ég hef farið í eftir leik því ég býst ekki við að neinn skilji þetta,“ sagði Hayes. „Á síðasta ári fengum við tuttugu Covid-tilfelli, leikmenn voru einangraðir og gátu ekki farið heim og hitt fjölskyldur sínar. Þeir fá ekki þúsundir punda í vikulaun.“ Ann-Katrin Berger og Drew Spence gátu ekki tekið þátt í leiknum í gær eftir að þær greindust með veiruna. „Við vitum að þegar við lendum á morgun [í dag] munu fleiri greinast með veiruna. Hugurinn var á reiki. Við erum mannleg. Ég er ekki að búa til afsakanir fyrir leikmennina en ég get sagt þér að síðustu þrír dagar höfum við haft miklar áhyggjur af því að þurfa að spila þennan leik,“ sagði Hayes. „Þetta dreifir sér eins og eldur í sinu í svona liðsumhverfi. Ég er miður mín fyrir hönd leikmannnanna því við vitum öll að þessi frammistaða gefur ekki rétta mynd af mínu liði. Þetta er eins og deja vu. Við erum á sama stað og fyrir ári þegar slæm covid-bylgja skall á. Það átti stóran þátt í frammistöðu okkar í kvöld.“ Næsti leikur Chelsea er gegn Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United í ensku ofurdeildinni á sunnudaginn.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira