Var ekki að fara missa af fæðingu frumburðarins út af smá snjó Stefán Árni Pálsson skrifar 15. desember 2021 10:31 Börkur sat fastur um borð í vél í Amsterdam og tók málin í eigin hendur. Jólaauglýsingar verða alltaf stærri og stærri og fyrir mörgum eru þær mikilvægur hluti af jólahaldinu. Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir nokkrar skemmtilegar og eftirminnilegar jólaauglýsingar og fékk Sindri Sindrason að heyra hugljúfa sögu Barkar Strand Óttarssonar, flugmanns hjá Icelandair. Börkur var ein jólin fastur í Amsterdam vegna snjókomu og konan hans við það að eignast þeirra fyrsta barn. „Við spurðum starfsmann á vellinum um skóflur til að moka snjó frá vélinni svo við gætum tekið á loft. Hann hélt fyrst að við værum að djóka en svo kom hann með tvær skóflur og við byrjuðum strax að moka. Þá sá hann að okkur var alvara,“ segir Börkur og heldur áfram. „Þeir fóru svo að hjálpa okkur við þetta og við mokuðum frá vængnum svo að olíubíllinn kæmist að. Ég hélt síðan áfram að moka fyrir töskubílunum og stigabílunum og fleira og við bara gengum frá þessu. Úr varð ekki nema tveggja tíma seinkun og í raun eina flugfélagið sem fór í loftið á þessum tíma, allavega var mjög mörgum flugferðum aflýst. Það er svona frekar sorglegt að aflýsa flugi rétt fyrir jól út af smá snjó. Fólk vill komast heim.“ Börkur komst heim til sín og varð viðstaddur þegar frumburðurinn kom í heiminn árið 2010. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir söguna frá a-ö og einnig er farið yfir fleiri jólaauglýsingar. Auglýsinga- og markaðsmál Jól Ísland í dag Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir nokkrar skemmtilegar og eftirminnilegar jólaauglýsingar og fékk Sindri Sindrason að heyra hugljúfa sögu Barkar Strand Óttarssonar, flugmanns hjá Icelandair. Börkur var ein jólin fastur í Amsterdam vegna snjókomu og konan hans við það að eignast þeirra fyrsta barn. „Við spurðum starfsmann á vellinum um skóflur til að moka snjó frá vélinni svo við gætum tekið á loft. Hann hélt fyrst að við værum að djóka en svo kom hann með tvær skóflur og við byrjuðum strax að moka. Þá sá hann að okkur var alvara,“ segir Börkur og heldur áfram. „Þeir fóru svo að hjálpa okkur við þetta og við mokuðum frá vængnum svo að olíubíllinn kæmist að. Ég hélt síðan áfram að moka fyrir töskubílunum og stigabílunum og fleira og við bara gengum frá þessu. Úr varð ekki nema tveggja tíma seinkun og í raun eina flugfélagið sem fór í loftið á þessum tíma, allavega var mjög mörgum flugferðum aflýst. Það er svona frekar sorglegt að aflýsa flugi rétt fyrir jól út af smá snjó. Fólk vill komast heim.“ Börkur komst heim til sín og varð viðstaddur þegar frumburðurinn kom í heiminn árið 2010. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir söguna frá a-ö og einnig er farið yfir fleiri jólaauglýsingar.
Auglýsinga- og markaðsmál Jól Ísland í dag Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira