Fella brott skilyrði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga Eiður Þór Árnason skrifar 14. desember 2021 12:26 Willum Þór Þórsson nýr heilbrigðisráðherra. Vísir/Arnar Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) að fella brott ákvæði úr rammasamningi SÍ og sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga um tveggja ára starfsreynslu sem skilyrði fyrir greiðsluþátttöku sjúkratrygginga. Gert er ráð fyrir að unnt verði að fella brott umrætt ákvæði í byrjun næsta árs. Sjálfstætt starfandi talmeinafræðingar hafa gagnrýnt skilyrðið sem var sett inn í rammasamninginn í nóvember 2017. Beindist gagnrýnin einkum að því að ákvæðið hamlaði nýliðun í greininni og lengdi biðlista. Gildistími núgildandi rammasamnings rann út í lok október árið 2019 en frá þeim tíma hefur hann verið framlengdur með samþykki beggja aðila um einn mánuð í senn. Ekki hefur náðst saman um nýjan samning. Stefnt að því að samningaviðræður hefjist eftir áramót Greint er frá fyrirhugaðri breytingu í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en starfshópur vinnur nú að greiningu á þjónustu talmeinafræðinga og gerð heildstæðra tillagna um framtíðarfyrirkomulag hennar. Hópnum er ætlað að skila heilbrigðisráðherra tillögum sínum eigi síðar en 20. desember næstkomandi. Að sögn ráðherra verða ný heildstæð samningsmarkmið um þessa þjónustu byggð á vinnu starfshópsins og er stefnt að því að SÍ og talmeinafræðingar geti hafið viðræður um nýjan samning á grundvelli þeirra eftir áramót. „Við sem samfélag berum skyldur gagnvart þeim sem þurfa á þjónustunni að halda sem að langstærstum hluta eru börn. Það skiptir miklu að hægt sé að veita þessum börnum þjónustu eins fljótt og kostur er. Annars er viðbúið að vandi þeirra aukist og verði alvarlegri eftir því sem tíminn líður sem eykur enn frekar á þjónustuþörfina,“ segir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Krefjast samningsfundar fyrir kosningar Félag talmeinafræðinga á Íslandi hefur krafist þess að Sjúkratryggingar Íslands gangi að samningsborðinu við félagið fyrir Alþingiskosningar 25. september næstkomandi. Félagið lýsir yfir miklum vonbrigðum með framgöngu Sjúkratrygginga við félagið. 12. september 2021 13:06 Sjúkratryggingar útiloka nýliðun og koma í veg fyrir styttingu biðlista Það hlýtur að vera hagur allra til lengri tíma litið að hægt sé að anna eftirspurn og afgreiða hvert mál á styttri og markvissari tíma en nú er. 29. janúar 2021 17:00 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Gert er ráð fyrir að unnt verði að fella brott umrætt ákvæði í byrjun næsta árs. Sjálfstætt starfandi talmeinafræðingar hafa gagnrýnt skilyrðið sem var sett inn í rammasamninginn í nóvember 2017. Beindist gagnrýnin einkum að því að ákvæðið hamlaði nýliðun í greininni og lengdi biðlista. Gildistími núgildandi rammasamnings rann út í lok október árið 2019 en frá þeim tíma hefur hann verið framlengdur með samþykki beggja aðila um einn mánuð í senn. Ekki hefur náðst saman um nýjan samning. Stefnt að því að samningaviðræður hefjist eftir áramót Greint er frá fyrirhugaðri breytingu í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en starfshópur vinnur nú að greiningu á þjónustu talmeinafræðinga og gerð heildstæðra tillagna um framtíðarfyrirkomulag hennar. Hópnum er ætlað að skila heilbrigðisráðherra tillögum sínum eigi síðar en 20. desember næstkomandi. Að sögn ráðherra verða ný heildstæð samningsmarkmið um þessa þjónustu byggð á vinnu starfshópsins og er stefnt að því að SÍ og talmeinafræðingar geti hafið viðræður um nýjan samning á grundvelli þeirra eftir áramót. „Við sem samfélag berum skyldur gagnvart þeim sem þurfa á þjónustunni að halda sem að langstærstum hluta eru börn. Það skiptir miklu að hægt sé að veita þessum börnum þjónustu eins fljótt og kostur er. Annars er viðbúið að vandi þeirra aukist og verði alvarlegri eftir því sem tíminn líður sem eykur enn frekar á þjónustuþörfina,“ segir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Krefjast samningsfundar fyrir kosningar Félag talmeinafræðinga á Íslandi hefur krafist þess að Sjúkratryggingar Íslands gangi að samningsborðinu við félagið fyrir Alþingiskosningar 25. september næstkomandi. Félagið lýsir yfir miklum vonbrigðum með framgöngu Sjúkratrygginga við félagið. 12. september 2021 13:06 Sjúkratryggingar útiloka nýliðun og koma í veg fyrir styttingu biðlista Það hlýtur að vera hagur allra til lengri tíma litið að hægt sé að anna eftirspurn og afgreiða hvert mál á styttri og markvissari tíma en nú er. 29. janúar 2021 17:00 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Krefjast samningsfundar fyrir kosningar Félag talmeinafræðinga á Íslandi hefur krafist þess að Sjúkratryggingar Íslands gangi að samningsborðinu við félagið fyrir Alþingiskosningar 25. september næstkomandi. Félagið lýsir yfir miklum vonbrigðum með framgöngu Sjúkratrygginga við félagið. 12. september 2021 13:06
Sjúkratryggingar útiloka nýliðun og koma í veg fyrir styttingu biðlista Það hlýtur að vera hagur allra til lengri tíma litið að hægt sé að anna eftirspurn og afgreiða hvert mál á styttri og markvissari tíma en nú er. 29. janúar 2021 17:00
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent