Evrópumeistarinn: Fyrst heim að knúsa börnin og svo bara dýralækningarnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 09:31 Kristín Þórhallsdóttir í viðtalinu við Rikka G í gær. Skjámynd/S2 Sport Evrópumeistarinn okkar stoppaði hjá Rikka G á leið sinni frá flugvellinum og heim í Borgarfjörðinn eftir frábært Evrópumót hjá henni í Västerås í Svíþjóð um helgina. Kristín Þórhallsdóttir braut blað í sögu kraftlyftinga á Íslandi um helgina þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna Evrópumeistaratitil í þríþraut. Kristín vann þá Evrópumeistaratitill á EM í klassískum kraftlyftingum þar sem hún vann allar þrjár greinar og svo samanlagt líka. Uppskeran var að auki tvö Evrópumet og fjögur Íslandsmet. Kristín talaði um það fyrir mótið að hún ætlaði sér titilinn og stóð síðan heldur betur við stóru orðin. Kristín vann yfirburðasigur í sínum þyngdarflokki sem var -84 kg flokkurinn. Alls fóru upp 560 kíló hjá henni samanlagt sem er nýtt Evrópumet í flokknum. Kristín kom heim í gær og kom við hjá Ríkharði Óskari Guðnasyni áður en hún komst heim í Borgarfjörðinn. „Ég náði Evrópumeti í hnébeygju og Evrópumeti samanlögðu sem er þá besti árangur í Evrópu hjá konu í þessum þyngdarflokki. Með þessum árangri skilst mér, þó að það sé ekki búið að gefa það formlega út þá sé ég kominn í annað sætið á heimslistanum í flokknum. Þannig að þetta var bara virkilega gott held ég,“ sagði Kristín Þórhallsdóttir. Hvað tekur nú við hjá Evrópumeistaranum í framhaldinu. „Fyrst og fremst að komast heim í Borgarfjörðinn og hnúsa börnin mín og manninn minn og svoleiðis. Ég tek mér einn dag í frí og svo er það bara aftur í dýralækningarnar á miðvikudaginn held ég,“ sagði Kristín. Kraftlyftingar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira
Kristín Þórhallsdóttir braut blað í sögu kraftlyftinga á Íslandi um helgina þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna Evrópumeistaratitil í þríþraut. Kristín vann þá Evrópumeistaratitill á EM í klassískum kraftlyftingum þar sem hún vann allar þrjár greinar og svo samanlagt líka. Uppskeran var að auki tvö Evrópumet og fjögur Íslandsmet. Kristín talaði um það fyrir mótið að hún ætlaði sér titilinn og stóð síðan heldur betur við stóru orðin. Kristín vann yfirburðasigur í sínum þyngdarflokki sem var -84 kg flokkurinn. Alls fóru upp 560 kíló hjá henni samanlagt sem er nýtt Evrópumet í flokknum. Kristín kom heim í gær og kom við hjá Ríkharði Óskari Guðnasyni áður en hún komst heim í Borgarfjörðinn. „Ég náði Evrópumeti í hnébeygju og Evrópumeti samanlögðu sem er þá besti árangur í Evrópu hjá konu í þessum þyngdarflokki. Með þessum árangri skilst mér, þó að það sé ekki búið að gefa það formlega út þá sé ég kominn í annað sætið á heimslistanum í flokknum. Þannig að þetta var bara virkilega gott held ég,“ sagði Kristín Þórhallsdóttir. Hvað tekur nú við hjá Evrópumeistaranum í framhaldinu. „Fyrst og fremst að komast heim í Borgarfjörðinn og hnúsa börnin mín og manninn minn og svoleiðis. Ég tek mér einn dag í frí og svo er það bara aftur í dýralækningarnar á miðvikudaginn held ég,“ sagði Kristín.
Kraftlyftingar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira