Zlatan bjargaði stigi fyrir toppliðið með hjólhestaspyrnu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. desember 2021 21:46 Zlatan Ibrahimovic skoraði glæsilegt mark í kvöld. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Zlatan Ibrahimovic bjargaði stigi fyrir AC Milan þegar hann jafnaði metin í 1-1 gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í uppbótartíma. Fyrra mark leiksins kom á 17. mínútu þegar Beto slapp einn í gegn fyrir heimamenn. Mike Maignan gerði vel í að verja frá Beto, en Fikayo Tomori náði ekki að hreinsa boltann frá marki og hann féll þá aftur fyrir Beto sem skoraði í annarri tilraun. Gestirnir frá Mílanó reyndu hvað þeir gátu til að jafna metin, en áttu í stökustu vandræðum með að koma sér í opin marktækifæri. Liðið átti til að mynda ekki skot á markið fyrr en að tæpar tíu mínútur voru til leiksloka. Það var svo ekki fyrr en á annarri mínútu uppbótartíma sem að gamli maðurinn Zlatan Ibrahimovic bjargaði stiginu fyrir AC Milan með glæsilegri hjólhestaspyrnu. ⏱️ 90+2' GOOOAAAALLLLLLLL! An acrobatic finish from @Ibra_official and we're level! 🙌#UdineseMilan 1-1 #SempreMilan @EASPORTSFIFA pic.twitter.com/jr6M3lnQ9g— AC Milan (@acmilan) December 11, 2021 Á fimmtu mínútu uppbótartíma urðu svo læti sem enduðu með því að Isaac Success lét reka sig af velli með beint rautt spjald og heimamenn þurftu því að leika seinustu mínúturnar manni færri. Niðurstaðan varð því 1-1 jafntefli, en AC Milan situr í það minnsta enn á toppi deildarinnar með 39 stig eftir 17 leiki, tveimur stigum meira en nágrannar sínir í Inter sem eiga leik til góða. Udinese situr hins vegar í 15. sæti deildarinnar. Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Sjá meira
Fyrra mark leiksins kom á 17. mínútu þegar Beto slapp einn í gegn fyrir heimamenn. Mike Maignan gerði vel í að verja frá Beto, en Fikayo Tomori náði ekki að hreinsa boltann frá marki og hann féll þá aftur fyrir Beto sem skoraði í annarri tilraun. Gestirnir frá Mílanó reyndu hvað þeir gátu til að jafna metin, en áttu í stökustu vandræðum með að koma sér í opin marktækifæri. Liðið átti til að mynda ekki skot á markið fyrr en að tæpar tíu mínútur voru til leiksloka. Það var svo ekki fyrr en á annarri mínútu uppbótartíma sem að gamli maðurinn Zlatan Ibrahimovic bjargaði stiginu fyrir AC Milan með glæsilegri hjólhestaspyrnu. ⏱️ 90+2' GOOOAAAALLLLLLLL! An acrobatic finish from @Ibra_official and we're level! 🙌#UdineseMilan 1-1 #SempreMilan @EASPORTSFIFA pic.twitter.com/jr6M3lnQ9g— AC Milan (@acmilan) December 11, 2021 Á fimmtu mínútu uppbótartíma urðu svo læti sem enduðu með því að Isaac Success lét reka sig af velli með beint rautt spjald og heimamenn þurftu því að leika seinustu mínúturnar manni færri. Niðurstaðan varð því 1-1 jafntefli, en AC Milan situr í það minnsta enn á toppi deildarinnar með 39 stig eftir 17 leiki, tveimur stigum meira en nágrannar sínir í Inter sem eiga leik til góða. Udinese situr hins vegar í 15. sæti deildarinnar.
Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Sjá meira