Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Telma Tómasdóttir segir kvöldfréttir.
Telma Tómasdóttir segir kvöldfréttir.

Tölvuþrjótar gætu nýtt sér alvarlegan öryggisveikleika, sem uppgötvaðist fyrir helgi. Netöryggissveit reynir að fyrirbyggja árásir. Við ræðum við forstöðumann netöryggissveitarinnar CERT-IS um málið í beinni útsendingu.

Þá tökum við stöðuna á faraldri kórónuveirunnar og ræðum við konu sem sem greindist með veiruna í gær og óttast að verja aðfangadegi í einangrun. 

Við fjöllum einnig um náttúruhamfarir í Kentucky í Bandaríkjunum, ræðum við Birki Blæ Óðinsson, sem vann sænska Idolið í gærkvöldi, og verðum í beinni útsendingu úr heitum pottí í nýjustu sundlaug Reykjavíkurborgar í Úlfarsárdal.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×