Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 17:07 Jorginho sést hér tryggja Chelsea öll þrjú stigin í dag. Mike Hewitt/Getty Images Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. Lætin á Brúnni í Lundúnum hófust þegar gestirnir frá Leeds fengu vítaspyrnu eftir tæplega hálftíma. Raphinha skoraði og kom Leeds 1-0 yfir. Líkt og svo oft áður á þessari leiktíð steig Mason Mount upp fyrir Chelsea þegar mest á reyndi. Hann jafnaði metin á 42. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Þegar tæp klukkustund var liðin fengu heimamenn svo vítaspyrnu sem Jorginho skoraði af öryggi úr. Gestirnir gáfust þó ekki upp og þegar sjö mínútur voru til leiksloka jafnaði Joe Gelhardt metin. Staðan orðin 2-2 og virtist sem slæmt gengi Chelsea myndi halda áfram. Í uppbótartíma fengu heimamenn hins vegar aðra vítaspyrnu og aftur skoraði Jorginho, að þessu sinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Man City: 1-0 win (penalty)Liverpool: 1-0 win (penalty)Chelsea: 3-2 win (two penalties)The Premier League s top three all win from the spot pic.twitter.com/KZU3QG9G75— B/R Football (@brfootball) December 11, 2021 Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Heimamenn halda því í við toppliðin tvö á meðan Leeds er aðeins sex stigum frá fallsæti. Þá batt Arsenal enda á slæmt gengi með 3-0 sigri á Southampton. Alexandre Lacazette, Martin Ödegaard og Gabriel með mörkin. Sigurinn lyftir Arsneal upp fyrir Manchester United og Tottenham Hotspur í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11. desember 2021 16:55 Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2021 14:35 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Lætin á Brúnni í Lundúnum hófust þegar gestirnir frá Leeds fengu vítaspyrnu eftir tæplega hálftíma. Raphinha skoraði og kom Leeds 1-0 yfir. Líkt og svo oft áður á þessari leiktíð steig Mason Mount upp fyrir Chelsea þegar mest á reyndi. Hann jafnaði metin á 42. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Þegar tæp klukkustund var liðin fengu heimamenn svo vítaspyrnu sem Jorginho skoraði af öryggi úr. Gestirnir gáfust þó ekki upp og þegar sjö mínútur voru til leiksloka jafnaði Joe Gelhardt metin. Staðan orðin 2-2 og virtist sem slæmt gengi Chelsea myndi halda áfram. Í uppbótartíma fengu heimamenn hins vegar aðra vítaspyrnu og aftur skoraði Jorginho, að þessu sinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Man City: 1-0 win (penalty)Liverpool: 1-0 win (penalty)Chelsea: 3-2 win (two penalties)The Premier League s top three all win from the spot pic.twitter.com/KZU3QG9G75— B/R Football (@brfootball) December 11, 2021 Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Heimamenn halda því í við toppliðin tvö á meðan Leeds er aðeins sex stigum frá fallsæti. Þá batt Arsenal enda á slæmt gengi með 3-0 sigri á Southampton. Alexandre Lacazette, Martin Ödegaard og Gabriel með mörkin. Sigurinn lyftir Arsneal upp fyrir Manchester United og Tottenham Hotspur í 5. sæti deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11. desember 2021 16:55 Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2021 14:35 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11. desember 2021 16:55
Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2021 14:35