Fyrrverandi yngri liða þjálfari hjá Barcelona ásakaður um misnotkun á börnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 10:16 Andrés Iniesta og Albert Benaiges. Barcelona Albert Benaiges, fyrrverandi þjálfari yngra liða Barcelona, hefur verið ásakaður um að hafa misnotað allt að 60 börnum á tíma sínum hjá félaginu. Benaiges er með þekktari yngra liða þjálfurum Spánar. Spænska dagblaðið Marca greindi frá og vitnar í rannsókn ARA um málið. Þar kemur fram að hópur fyrrverandi nemenda við skólann Escola Barcelona hafi ákveðið að leggja fram kæru á hendur Benaiges þar sem hann hafi misnotað nemendur skólans. Benaiges var lengi vel þjálfari yngstu liða Barcelona þar sem það fór gott orðspor af honum og hann var talinn góður þjálfari fyrir krakka á þeim aldri. Er til að mynda talið að hann hafi átt stóran þátt í fá Xavi og Andrés Iniesta, tvo af bestu knattspyrnumönnum síðari ára, til félagsins á sínum tíma. Xavi er svo eins og kunnugt er þjálfari Barcelona í dag. Eftir að í ljós kom að Benaiges væri undir rannsókn vegna misnotkunar á börnum var hann rekinn frá félaginu. Alls hafa 60 vitni stigið fram og lýst því að Benaiges afi stundað sjálfsfróun með 13 ára börnum, horft á klámfengið efni og stundað kynferðislega leiki. Þetta ku hafa gerst í sturtuklefum skólans, íþróttasalnum sem og heima hjá honum. Former Barcelona youth football coordinator Albert Benaiges has been accused of sexually abusing academy students, per@arainenglish.A group of former students reported Benaiges to the police Friday. Barcelona fired Benaiges on December 2. pic.twitter.com/kNZMdhQOeE— B/R Football (@brfootball) December 10, 2021 Benaiges neitar ásökunum um kynferðislega misnotkun en viðurkennir þó að hann hafi ef til vill farið of oft inn í sturtuklefa stelpnanna. Hann hafi þó ekki stjórnað því hvort þær færu í sturtu eður ei er hann var þar inni. Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sjá meira
Spænska dagblaðið Marca greindi frá og vitnar í rannsókn ARA um málið. Þar kemur fram að hópur fyrrverandi nemenda við skólann Escola Barcelona hafi ákveðið að leggja fram kæru á hendur Benaiges þar sem hann hafi misnotað nemendur skólans. Benaiges var lengi vel þjálfari yngstu liða Barcelona þar sem það fór gott orðspor af honum og hann var talinn góður þjálfari fyrir krakka á þeim aldri. Er til að mynda talið að hann hafi átt stóran þátt í fá Xavi og Andrés Iniesta, tvo af bestu knattspyrnumönnum síðari ára, til félagsins á sínum tíma. Xavi er svo eins og kunnugt er þjálfari Barcelona í dag. Eftir að í ljós kom að Benaiges væri undir rannsókn vegna misnotkunar á börnum var hann rekinn frá félaginu. Alls hafa 60 vitni stigið fram og lýst því að Benaiges afi stundað sjálfsfróun með 13 ára börnum, horft á klámfengið efni og stundað kynferðislega leiki. Þetta ku hafa gerst í sturtuklefum skólans, íþróttasalnum sem og heima hjá honum. Former Barcelona youth football coordinator Albert Benaiges has been accused of sexually abusing academy students, per@arainenglish.A group of former students reported Benaiges to the police Friday. Barcelona fired Benaiges on December 2. pic.twitter.com/kNZMdhQOeE— B/R Football (@brfootball) December 10, 2021 Benaiges neitar ásökunum um kynferðislega misnotkun en viðurkennir þó að hann hafi ef til vill farið of oft inn í sturtuklefa stelpnanna. Hann hafi þó ekki stjórnað því hvort þær færu í sturtu eður ei er hann var þar inni.
Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sjá meira