Halldór Jóhann: “Rændur tækifærinu að vinna leikinn” Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 20:35 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, segir að fyrir leik hefði hann tekið stigið, en úr því sem komið var vildi hann vinna. Vísir/Hulda Margrét Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, hafði ýmislegt að segja um seinustu andartök leiksins í viðureign FH og Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Honum þótti dómarar leiksins ræna sína menn tækifærinu á að vinna leikinn. „Ragnar stendur bara á fætur og dómararnir vilja meina að hann hafi farið aftur á bak. Við erum náttúrulega bara mjög ósáttir við það og ekki sammála. Okkar fannst hann vera að standa á fætur með boltann og vera á leiðinni að markinu, sem var alveg opið. Það er í raun og veru bara verið að ræna af honum tækifærinu að klára leikinn,“ sagði frekar ósáttur Halldór Jóhann Sigfússon eftir að hans menn í Selfossi gerðu jafntefli við FH í Kaplakrika. Lokatölur urðu 28-28 en boltinn var dæmdur af Ragnari Jóhannsyni þegar um 35 sekúndur voru eftir. FH jafnaði svo metin með marki Egils Magnússonar á lokasekúndunni. Halldór segir þó að sínir menn hafi verið pínu klaufar undir lok leiksins „Við eigum tvö mörk þegar um þrjár mínútur eru eftir og fáum færi til að klára þetta en bara gerum það ekki. Döhler ver vel í markinu hjá þeim og við erum klaufar. Það verður líka að segjast að þetta var bara vel gert hjá þeim líka. Egill skorar svo gott mark undir lokinn þar sem við leyfum honum bara að koma inn á sex metrana í staðinn fyrir að koma út á móti honum ,“ sagði Halldór og bætti við. „Ég er samt fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með mitt lið stóran hluta leiksins. Bæði lið voru að erfiða og puða og baráttan var í fyrirrúmi. Fyrir leikinn hefði ég eflaust tekið stigið en úr því sem komið var, vildi ég vinna leikinn,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
„Ragnar stendur bara á fætur og dómararnir vilja meina að hann hafi farið aftur á bak. Við erum náttúrulega bara mjög ósáttir við það og ekki sammála. Okkar fannst hann vera að standa á fætur með boltann og vera á leiðinni að markinu, sem var alveg opið. Það er í raun og veru bara verið að ræna af honum tækifærinu að klára leikinn,“ sagði frekar ósáttur Halldór Jóhann Sigfússon eftir að hans menn í Selfossi gerðu jafntefli við FH í Kaplakrika. Lokatölur urðu 28-28 en boltinn var dæmdur af Ragnari Jóhannsyni þegar um 35 sekúndur voru eftir. FH jafnaði svo metin með marki Egils Magnússonar á lokasekúndunni. Halldór segir þó að sínir menn hafi verið pínu klaufar undir lok leiksins „Við eigum tvö mörk þegar um þrjár mínútur eru eftir og fáum færi til að klára þetta en bara gerum það ekki. Döhler ver vel í markinu hjá þeim og við erum klaufar. Það verður líka að segjast að þetta var bara vel gert hjá þeim líka. Egill skorar svo gott mark undir lokinn þar sem við leyfum honum bara að koma inn á sex metrana í staðinn fyrir að koma út á móti honum ,“ sagði Halldór og bætti við. „Ég er samt fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með mitt lið stóran hluta leiksins. Bæði lið voru að erfiða og puða og baráttan var í fyrirrúmi. Fyrir leikinn hefði ég eflaust tekið stigið en úr því sem komið var, vildi ég vinna leikinn,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56