Þú finnur réttu jólagjafirnar GG sport GG Sport 10. desember 2021 17:11 "Hér starfa eintómir sérfræðingar sem lesa í fólk og leiðbeina við val á réttum búnaði, við erum hálfgerðir skíðahvíslarar,“ segir Leifur Dam Leifsson, annar eigenda GG Sport. Vilhelm Ný skíðadeild var opnuð í desember. „Við settum þetta í gang með látum eins og allt sem við gerum. Það varð strax kolvitlaust að gera enda er þetta ein flottasta skíðadeild landsins,“ segir Leifur Dam Leifsson, annar eigenda GG Sport en splunkuný skíðadeild var opnuð í versluninni fyrr í mánuðinum. Pakkatilboð eru í fullum gangi og hægt að gera dúndurkaup á skíðabúnaði. „Búðin er full af jólagjöfum fyrir alla, bæði byrjendur og lengra komna og auðvelt að finna eitthvað fyrir alla. Hér starfa eintómir sérfræðingar sem lesa í fólk og leiðbeina við val á réttum búnaði, við erum hálfgerðir skíðahvíslarar,“ segir Leifur og skellihlær. Nýja skíðadeildin samanstendur af gönguskíðum, fjalla- og svigskíðum og snjóbrettum, fatnaði og ýmsum fylgihlutum. GG Sport fer með umboð Black Crows á Íslandi, K2 og keypti nýlega umboðið fyrir Madshus gönguskíðin og Bliz íþróttasólgleraugun. Vilhelm „Madshus er eitt stærsta gönguskíðamerkið á landinu og við erum mjög stolt af því að geta boðið viðskiptavinum okkar allt þetta úrval. Við erum meðal annars með ullarfatnað frá Icebreaker sem er mjög vinsæll í jólagjafir á alla fjölskylduna, enda er ullarfatnaðurinn vel við hæfi á skíðin, í útivistina og ekki síður dags daglega. Gönguskíði eru fjölskyldusport og með þeim er fólk að fjárfesta bæði í heilsu og vellíðan. Þetta sport gjörbreytir möguleikunum í því að vera úti því á gönguskíðum með stálköntum er maður ekki bundinn við spor og á fjallaskíðum kemst fólk hvert sem er, þarf engar lyftur. Nú hlakkar maður loksins til skammdegisins því þá er hægt smella sér á skíðin og drífa sig út,“ segir Leifur. Algjör sprenging hafi orðið í áhuga Íslendinga á fjalla- og gönguskíðum. Hér má fletta gegnum brot af úrvalinu í nýju skíðadeildinni: VilhelmVilhelmVilhelmVilhelmVilhelm „Þegar lyfturnar voru lokaðar í fyrra uppgötvaði fólk að á fjalla- og gönguskíðum er maður ekki háður neinu. Fólk hefur einnig uppgötvað hversu mikið fjölskyldusport þetta er, nú snýst þetta svo mikið um aukna samveru. Ég og konan mín förum með strákinn okkar 7 ára á gönguskíði og skiptumst á að taka hraðan hring þannig að hann trítlar alltaf við hliðina á öðru hvoru okkar á meðan. Gönguskíðin eru fyrir alla og þó fólk segi að þú sért miðaldra þegar þú ert kominn á gönguskíði þá er bara kúl að vera miðaldra í dag,“ segir Leifur hlæjandi. GG Sport hefur fært út kvíarnar og er með endursöluaðila í versluninni Útisport Akureyri og í Ísfell verslun á Húsavík. Einnig er að opna skíðadeild hjá og í samstarfi við verslunina Ellingsen á Granda. „Fólk getur leitað sér upplýsinga um vörurnar á þessum stöðum og keypt. Við erum að breiða út boðskapinn.“ Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Sjá meira
„Við settum þetta í gang með látum eins og allt sem við gerum. Það varð strax kolvitlaust að gera enda er þetta ein flottasta skíðadeild landsins,“ segir Leifur Dam Leifsson, annar eigenda GG Sport en splunkuný skíðadeild var opnuð í versluninni fyrr í mánuðinum. Pakkatilboð eru í fullum gangi og hægt að gera dúndurkaup á skíðabúnaði. „Búðin er full af jólagjöfum fyrir alla, bæði byrjendur og lengra komna og auðvelt að finna eitthvað fyrir alla. Hér starfa eintómir sérfræðingar sem lesa í fólk og leiðbeina við val á réttum búnaði, við erum hálfgerðir skíðahvíslarar,“ segir Leifur og skellihlær. Nýja skíðadeildin samanstendur af gönguskíðum, fjalla- og svigskíðum og snjóbrettum, fatnaði og ýmsum fylgihlutum. GG Sport fer með umboð Black Crows á Íslandi, K2 og keypti nýlega umboðið fyrir Madshus gönguskíðin og Bliz íþróttasólgleraugun. Vilhelm „Madshus er eitt stærsta gönguskíðamerkið á landinu og við erum mjög stolt af því að geta boðið viðskiptavinum okkar allt þetta úrval. Við erum meðal annars með ullarfatnað frá Icebreaker sem er mjög vinsæll í jólagjafir á alla fjölskylduna, enda er ullarfatnaðurinn vel við hæfi á skíðin, í útivistina og ekki síður dags daglega. Gönguskíði eru fjölskyldusport og með þeim er fólk að fjárfesta bæði í heilsu og vellíðan. Þetta sport gjörbreytir möguleikunum í því að vera úti því á gönguskíðum með stálköntum er maður ekki bundinn við spor og á fjallaskíðum kemst fólk hvert sem er, þarf engar lyftur. Nú hlakkar maður loksins til skammdegisins því þá er hægt smella sér á skíðin og drífa sig út,“ segir Leifur. Algjör sprenging hafi orðið í áhuga Íslendinga á fjalla- og gönguskíðum. Hér má fletta gegnum brot af úrvalinu í nýju skíðadeildinni: VilhelmVilhelmVilhelmVilhelmVilhelm „Þegar lyfturnar voru lokaðar í fyrra uppgötvaði fólk að á fjalla- og gönguskíðum er maður ekki háður neinu. Fólk hefur einnig uppgötvað hversu mikið fjölskyldusport þetta er, nú snýst þetta svo mikið um aukna samveru. Ég og konan mín förum með strákinn okkar 7 ára á gönguskíði og skiptumst á að taka hraðan hring þannig að hann trítlar alltaf við hliðina á öðru hvoru okkar á meðan. Gönguskíðin eru fyrir alla og þó fólk segi að þú sért miðaldra þegar þú ert kominn á gönguskíði þá er bara kúl að vera miðaldra í dag,“ segir Leifur hlæjandi. GG Sport hefur fært út kvíarnar og er með endursöluaðila í versluninni Útisport Akureyri og í Ísfell verslun á Húsavík. Einnig er að opna skíðadeild hjá og í samstarfi við verslunina Ellingsen á Granda. „Fólk getur leitað sér upplýsinga um vörurnar á þessum stöðum og keypt. Við erum að breiða út boðskapinn.“
Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Sjá meira