Stórsigrar hjá Wolfsburg og PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 19:59 París Saint-Germain skoraði sex mörk í kvöld. Stanislav Vedmid/Getty Images Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Wolfsburg og París Saint-Germain unnu bæði. stórsigra. Wolfsburg gerði góða ferð til Sviss þar sem liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Servette. Ines Teixeira Pereira varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir rúmlega 20 mínútna leik og staðan 1-0 í hálfleik. Í þeim síðari bættu Jill Roord og Tabea Wassmuth bættu við mörkum í síðari hálfleik og sáu til þess að gestirnir unnu þægilegan 3-0 sigur. WASSMUTH CONTINUES HER HOT SCORING STREAK https://t.co/BM4T0mw3Zq https://t.co/dutBDwjDVE https://t.co/a1W1QfIe1s pic.twitter.com/FLg6jIIaA8— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 Wolfsburg er sem stendur í 2. sæti A-riðils með 8 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er á toppi riðilsins með 10 stig á meðan Juventus er í 3. sæti með 7 stig. Þau mætast annað kvöld. Í Úkraínu var PSG í heimsókn og unnu gestirnir öruggan 6-0 sigur. Ramona Bachmann skoraði tvívegis og þær Jordyn Huitema, Sandy Baltimore, Laurina Fazer og Amanda Ilestedt skoruðu eitt mark hver. .@amandailestedt's first @UWCL goal since October 2015 for Rosengård https://t.co/nLXj4mHvac https://t.co/b0WmYVI6NL https://t.co/jHRg5VmQgl pic.twitter.com/eL4rbo84rt— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 PSG trónir á toppi B-riðils með 15 stig. Real Madríd – sem mætir Breiðablik í kvöld – er með sex stig í öðru sætinu. Breiðablik er á botni riðilsins með eitt stig. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Wolfsburg gerði góða ferð til Sviss þar sem liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Servette. Ines Teixeira Pereira varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir rúmlega 20 mínútna leik og staðan 1-0 í hálfleik. Í þeim síðari bættu Jill Roord og Tabea Wassmuth bættu við mörkum í síðari hálfleik og sáu til þess að gestirnir unnu þægilegan 3-0 sigur. WASSMUTH CONTINUES HER HOT SCORING STREAK https://t.co/BM4T0mw3Zq https://t.co/dutBDwjDVE https://t.co/a1W1QfIe1s pic.twitter.com/FLg6jIIaA8— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 Wolfsburg er sem stendur í 2. sæti A-riðils með 8 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er á toppi riðilsins með 10 stig á meðan Juventus er í 3. sæti með 7 stig. Þau mætast annað kvöld. Í Úkraínu var PSG í heimsókn og unnu gestirnir öruggan 6-0 sigur. Ramona Bachmann skoraði tvívegis og þær Jordyn Huitema, Sandy Baltimore, Laurina Fazer og Amanda Ilestedt skoruðu eitt mark hver. .@amandailestedt's first @UWCL goal since October 2015 for Rosengård https://t.co/nLXj4mHvac https://t.co/b0WmYVI6NL https://t.co/jHRg5VmQgl pic.twitter.com/eL4rbo84rt— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 PSG trónir á toppi B-riðils með 15 stig. Real Madríd – sem mætir Breiðablik í kvöld – er með sex stig í öðru sætinu. Breiðablik er á botni riðilsins með eitt stig.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira