Talinn hafa myrt fjölskyldu sína eftir að hann falsaði bólusetningarvottorð Eiður Þór Árnason skrifar 7. desember 2021 19:02 Strax í upphafi var talið að andlátin hafi borið að með saknæmum hætti. Getty/Patrick Pleul Lík þriggja barna og tveggja fullorðinna fundust á heimili í þýska sambandslandinu Brandenborg á laugardag. Grunar lögreglu að fjölskyldufaðirinn hafi orðið eiginkonu sinni og þremur börnum að bana áður en hann tók eigið líf. Að sögn lögreglu mátti bæði finna skot- og stungusár á líkunum sem fundust í bænum Königs Wusterhausen, skammt frá Berlín. Börnin voru fjögurra, átta og tíu ára gömul en foreldrarnir báðir fertugir. Greint var frá því í dag að yfirvöld í Þýskalandi telji að maðurinn hafi framið ódæðisverkið þegar hann óttaðist að félagsmálayfirvöld hygðust taka börnin úr umsjá foreldranna. Hann hafði þá verið staðinn að því að falsa Covid-bólusetningarvottorð fyrir eiginkonu sína. Að sögn þýsku lögreglunnar fannst bréf við leit á heimili fjölskyldunnar sem talið er að hafi verið ritað af fjölskylduföðurnum. Þar segir að vinnuveitandi konunnar hafi áttað sig á því að um falsað vottorð væri að ræða og hótað málaferlum. Samkvæmt bréfinu óttuðust hjónin að þau ættu á hættu að verða handtekin og börnin tekin af þeim. Skotvopn fannst í íbúð fjölskyldunnar en að sögn lögreglu voru hvorki maðurinn né konan með skotvopnaleyfi. Vitni sá líkin inn í íbúðinni á laugardag og gerði lögreglu viðvart. Þýskaland Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Að sögn lögreglu mátti bæði finna skot- og stungusár á líkunum sem fundust í bænum Königs Wusterhausen, skammt frá Berlín. Börnin voru fjögurra, átta og tíu ára gömul en foreldrarnir báðir fertugir. Greint var frá því í dag að yfirvöld í Þýskalandi telji að maðurinn hafi framið ódæðisverkið þegar hann óttaðist að félagsmálayfirvöld hygðust taka börnin úr umsjá foreldranna. Hann hafði þá verið staðinn að því að falsa Covid-bólusetningarvottorð fyrir eiginkonu sína. Að sögn þýsku lögreglunnar fannst bréf við leit á heimili fjölskyldunnar sem talið er að hafi verið ritað af fjölskylduföðurnum. Þar segir að vinnuveitandi konunnar hafi áttað sig á því að um falsað vottorð væri að ræða og hótað málaferlum. Samkvæmt bréfinu óttuðust hjónin að þau ættu á hættu að verða handtekin og börnin tekin af þeim. Skotvopn fannst í íbúð fjölskyldunnar en að sögn lögreglu voru hvorki maðurinn né konan með skotvopnaleyfi. Vitni sá líkin inn í íbúðinni á laugardag og gerði lögreglu viðvart.
Þýskaland Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira