Alfons og félagar stigi frá titlinum | Viðar Ari áfram á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 18:15 Alfons og félagar stefna hraðbyr á norska meistaratitilinn annað árið í röð. nordiskfootball Bodø/Glimt er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn annan Noregsmeistaratitil í röð. Jafntefli gegn Brann kom ekki að sök í dag þar sem Molde missteig sig. Þá var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni. Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Noregsmeistarar Bodø/Glimt gerðu 2-2 jafntefli við Brann í dag. Alfons Sampsted lék að venju allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Þar sem Molde gerði 3-3 jafntefli gegn Lilleström dugir Bodø/Glimt í lokaleiknum til að tryggja sér sigur í deildinni annað árið í röð. Viðar Ari Jónsson kom Sandefjord á bragðið gegn Kristiansund en heimamenn komust 3-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í síðari hálfleik en nær komust þeir ekki, lokatölur 3-2. Viðar Ari lék allan leikinn á meðan Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af bekknum hjá Kristiansund á 66. mínútu. Samúel Kári Friðjónsson kom af bekknum hjá Viking og skoraði þriðja mark liðsins í 3-1 sigri á Odd. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð vaktina í marki liðsins. Viking er öruggt í 3. sæti deildarinnar og tekur þátt í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð. Af öðrum Íslendingum var það að frétta að Adam Örn Arnarsson spilaði 64 mínútu í 1-0 útisigri Tromsö á Sarpsborg 08. Þá lék Hólmar Örn Eyjólfsson allan leikinn er Rosenborg vann Stabæk 3-1 á útivelli og Valdimar Þór Ingimundarsson kom inn af bekknum síðasta stundarfjórðunginn er Strømsgodset og Haugesund gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Noregsmeistarar Bodø/Glimt gerðu 2-2 jafntefli við Brann í dag. Alfons Sampsted lék að venju allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Þar sem Molde gerði 3-3 jafntefli gegn Lilleström dugir Bodø/Glimt í lokaleiknum til að tryggja sér sigur í deildinni annað árið í röð. Viðar Ari Jónsson kom Sandefjord á bragðið gegn Kristiansund en heimamenn komust 3-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í síðari hálfleik en nær komust þeir ekki, lokatölur 3-2. Viðar Ari lék allan leikinn á meðan Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af bekknum hjá Kristiansund á 66. mínútu. Samúel Kári Friðjónsson kom af bekknum hjá Viking og skoraði þriðja mark liðsins í 3-1 sigri á Odd. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð vaktina í marki liðsins. Viking er öruggt í 3. sæti deildarinnar og tekur þátt í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð. Af öðrum Íslendingum var það að frétta að Adam Örn Arnarsson spilaði 64 mínútu í 1-0 útisigri Tromsö á Sarpsborg 08. Þá lék Hólmar Örn Eyjólfsson allan leikinn er Rosenborg vann Stabæk 3-1 á útivelli og Valdimar Þór Ingimundarsson kom inn af bekknum síðasta stundarfjórðunginn er Strømsgodset og Haugesund gerðu markalaust jafntefli.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn