Grindvíkingar hvattir til að baka piparkökur í óveðrinu Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2021 16:00 Liðsmenn Þorbjarnar að störfum í óveðrinu. Björgunarsveitin Þorbjörn Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík stendur í ströngu í óveðrinu sem geysar yfir stóran hluta landsins. Sveitin fór óvenjulega leið til þess að hvetja fólk til að halda sig innandyra. Óveður gengur nú yfir stóran hluta landsins og hafa liðsmenn björgunarsveita haft í nógu að snúast. Grindavík er engin undantekning en þar mældust hviður yfir 30 metra á sekúndu nú eftir hádegið og fauk meðal annars gámur á hliðina við höfnina. Á Facebook síðu björgunarsveitarinnar Þorbjarnar má sjá skemmtilegt innlegg þar sem þeir greina frá störfum deildarinnar í dag og biðja fólk að huga vel að lausamunum í nánasta umhverfi sínu. Í lok færslunnar hvetja þeir síðan fólk til að halda sig innandyra og birta uppskrift að svokölluðum Björgunarsveitarpiparkökum sem þeir segja tilvalið að baka í dag. Eins og áður segir hafa aðrar björgunarsveitir á landinu einnig haft nóg að gera. Björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ hefur þurft að eiga við fjúkandi þakplötur, skilti og aðra lausamuni sem hafa fokið. Í mestu hviðunum mældust 46 metrar á sekúndu í Ólafsvík. Grindavík Snæfellsbær Veður Björgunarsveitir Jól Tengdar fréttir Mikið að gera hjá björgunarsveitum vegna óveðurs Rétt fyrir ellefu í morgun hófst óveðursvakt björgunarsveitamanna í Borgarnesi þegar tilkynnt um fok á þakplötum, þakklæðningum og lausamunum. Upp úr hádegi fóru tilkynningar að berast flestum björgunarsveitum á suðvesturhorni landsins. 5. desember 2021 13:04 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Óveður gengur nú yfir stóran hluta landsins og hafa liðsmenn björgunarsveita haft í nógu að snúast. Grindavík er engin undantekning en þar mældust hviður yfir 30 metra á sekúndu nú eftir hádegið og fauk meðal annars gámur á hliðina við höfnina. Á Facebook síðu björgunarsveitarinnar Þorbjarnar má sjá skemmtilegt innlegg þar sem þeir greina frá störfum deildarinnar í dag og biðja fólk að huga vel að lausamunum í nánasta umhverfi sínu. Í lok færslunnar hvetja þeir síðan fólk til að halda sig innandyra og birta uppskrift að svokölluðum Björgunarsveitarpiparkökum sem þeir segja tilvalið að baka í dag. Eins og áður segir hafa aðrar björgunarsveitir á landinu einnig haft nóg að gera. Björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ hefur þurft að eiga við fjúkandi þakplötur, skilti og aðra lausamuni sem hafa fokið. Í mestu hviðunum mældust 46 metrar á sekúndu í Ólafsvík.
Grindavík Snæfellsbær Veður Björgunarsveitir Jól Tengdar fréttir Mikið að gera hjá björgunarsveitum vegna óveðurs Rétt fyrir ellefu í morgun hófst óveðursvakt björgunarsveitamanna í Borgarnesi þegar tilkynnt um fok á þakplötum, þakklæðningum og lausamunum. Upp úr hádegi fóru tilkynningar að berast flestum björgunarsveitum á suðvesturhorni landsins. 5. desember 2021 13:04 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Mikið að gera hjá björgunarsveitum vegna óveðurs Rétt fyrir ellefu í morgun hófst óveðursvakt björgunarsveitamanna í Borgarnesi þegar tilkynnt um fok á þakplötum, þakklæðningum og lausamunum. Upp úr hádegi fóru tilkynningar að berast flestum björgunarsveitum á suðvesturhorni landsins. 5. desember 2021 13:04
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir