Grindvíkingar hvattir til að baka piparkökur í óveðrinu Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2021 16:00 Liðsmenn Þorbjarnar að störfum í óveðrinu. Björgunarsveitin Þorbjörn Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík stendur í ströngu í óveðrinu sem geysar yfir stóran hluta landsins. Sveitin fór óvenjulega leið til þess að hvetja fólk til að halda sig innandyra. Óveður gengur nú yfir stóran hluta landsins og hafa liðsmenn björgunarsveita haft í nógu að snúast. Grindavík er engin undantekning en þar mældust hviður yfir 30 metra á sekúndu nú eftir hádegið og fauk meðal annars gámur á hliðina við höfnina. Á Facebook síðu björgunarsveitarinnar Þorbjarnar má sjá skemmtilegt innlegg þar sem þeir greina frá störfum deildarinnar í dag og biðja fólk að huga vel að lausamunum í nánasta umhverfi sínu. Í lok færslunnar hvetja þeir síðan fólk til að halda sig innandyra og birta uppskrift að svokölluðum Björgunarsveitarpiparkökum sem þeir segja tilvalið að baka í dag. Eins og áður segir hafa aðrar björgunarsveitir á landinu einnig haft nóg að gera. Björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ hefur þurft að eiga við fjúkandi þakplötur, skilti og aðra lausamuni sem hafa fokið. Í mestu hviðunum mældust 46 metrar á sekúndu í Ólafsvík. Grindavík Snæfellsbær Veður Björgunarsveitir Jól Tengdar fréttir Mikið að gera hjá björgunarsveitum vegna óveðurs Rétt fyrir ellefu í morgun hófst óveðursvakt björgunarsveitamanna í Borgarnesi þegar tilkynnt um fok á þakplötum, þakklæðningum og lausamunum. Upp úr hádegi fóru tilkynningar að berast flestum björgunarsveitum á suðvesturhorni landsins. 5. desember 2021 13:04 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Sjá meira
Óveður gengur nú yfir stóran hluta landsins og hafa liðsmenn björgunarsveita haft í nógu að snúast. Grindavík er engin undantekning en þar mældust hviður yfir 30 metra á sekúndu nú eftir hádegið og fauk meðal annars gámur á hliðina við höfnina. Á Facebook síðu björgunarsveitarinnar Þorbjarnar má sjá skemmtilegt innlegg þar sem þeir greina frá störfum deildarinnar í dag og biðja fólk að huga vel að lausamunum í nánasta umhverfi sínu. Í lok færslunnar hvetja þeir síðan fólk til að halda sig innandyra og birta uppskrift að svokölluðum Björgunarsveitarpiparkökum sem þeir segja tilvalið að baka í dag. Eins og áður segir hafa aðrar björgunarsveitir á landinu einnig haft nóg að gera. Björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ hefur þurft að eiga við fjúkandi þakplötur, skilti og aðra lausamuni sem hafa fokið. Í mestu hviðunum mældust 46 metrar á sekúndu í Ólafsvík.
Grindavík Snæfellsbær Veður Björgunarsveitir Jól Tengdar fréttir Mikið að gera hjá björgunarsveitum vegna óveðurs Rétt fyrir ellefu í morgun hófst óveðursvakt björgunarsveitamanna í Borgarnesi þegar tilkynnt um fok á þakplötum, þakklæðningum og lausamunum. Upp úr hádegi fóru tilkynningar að berast flestum björgunarsveitum á suðvesturhorni landsins. 5. desember 2021 13:04 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Sjá meira
Mikið að gera hjá björgunarsveitum vegna óveðurs Rétt fyrir ellefu í morgun hófst óveðursvakt björgunarsveitamanna í Borgarnesi þegar tilkynnt um fok á þakplötum, þakklæðningum og lausamunum. Upp úr hádegi fóru tilkynningar að berast flestum björgunarsveitum á suðvesturhorni landsins. 5. desember 2021 13:04