Tekist á um fjárlög: Íslendingar séu miklir eftirbátar Norðurlanda í þróunarmálum Árni Sæberg skrifar 4. desember 2021 13:58 Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, fremst á myndinni. Fyrir aftan hann sitja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kristrún Frostadóttir, þingmenn Samfylkingarinnar. Fyrir aftan þær standa svo Tómas A. Tómasson og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmenn Flokks fólksins. vísir/vilhelm Hart var tekist á um fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar á Alþingi í gær og búast má við að ágreiningur haldi áfram í dag. Stjórnarandstaðan gerir miklar athugasemdir við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og kallar það bráðabirgðafrumvarp. Ekki er víst að þingið nái að ljúka afgreiðslu frumvarpsins fyrir jól. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata hóf fundinn á umræðu um stöðu innflytjenda á Íslandi. Hún telur ekki nóg gert til að koma til móts við innflytjendur, en þeir hafi farið sérstaklega illa út úr kórónuveirukreppunni. Þá gagnrýndi hún einnig að einungis væri gert ráð fyrir tuttugu og þriggja milljóna kostnaði við undirbúning þess að Ísland taki við forsæti í ráðherraráði evrópu ráðsins. Fjárframlög til evrópumála í heild séu einnig of lág í fjárlagafrumvarpinu. Framlög hækka en ekki nógu mikið Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, vakti athygli á þróunarmálum. Hann fagnar því að það hlutfall vergrar landsframleiðslu, sem rennur til þróunarmála, hækki. Það fer úr 0,32 prósent í 0,35. Hann bendir þó á að OECD mælist til þess að þróuð ríki láti 0,7 prósent renna til þróunarmála. Tvöfalt hærra hlutfall en fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir. „Það er því að sjálfsögðu frábærar fréttir að við íslendingar séum komin hálfa leið að því markmiði. Þarna erum við Íslendingar enn miklir eftirbátar Norðurlanda og reyndar flestra landa í Vestur-Evrópu,“ sagði Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata. Alþingi Píratar Þróunarsamvinna Fjárlagafrumvarp 2022 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Stjórnarandstaðan gerir miklar athugasemdir við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og kallar það bráðabirgðafrumvarp. Ekki er víst að þingið nái að ljúka afgreiðslu frumvarpsins fyrir jól. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata hóf fundinn á umræðu um stöðu innflytjenda á Íslandi. Hún telur ekki nóg gert til að koma til móts við innflytjendur, en þeir hafi farið sérstaklega illa út úr kórónuveirukreppunni. Þá gagnrýndi hún einnig að einungis væri gert ráð fyrir tuttugu og þriggja milljóna kostnaði við undirbúning þess að Ísland taki við forsæti í ráðherraráði evrópu ráðsins. Fjárframlög til evrópumála í heild séu einnig of lág í fjárlagafrumvarpinu. Framlög hækka en ekki nógu mikið Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata, vakti athygli á þróunarmálum. Hann fagnar því að það hlutfall vergrar landsframleiðslu, sem rennur til þróunarmála, hækki. Það fer úr 0,32 prósent í 0,35. Hann bendir þó á að OECD mælist til þess að þróuð ríki láti 0,7 prósent renna til þróunarmála. Tvöfalt hærra hlutfall en fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir. „Það er því að sjálfsögðu frábærar fréttir að við íslendingar séum komin hálfa leið að því markmiði. Þarna erum við Íslendingar enn miklir eftirbátar Norðurlanda og reyndar flestra landa í Vestur-Evrópu,“ sagði Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata.
Alþingi Píratar Þróunarsamvinna Fjárlagafrumvarp 2022 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira