Gummi Tóta með flotta innkomu þegar New York sló út Arnór Ingva og félaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2021 08:01 Guðmundur Þórarinsson fagnar með félögum sínum í New York City FC eftir að sigurinn var í höfn í vítakeppninni. AP/Charles Krupa Guðmundur Þórarinsson og félagar i New York City eru komnir alla leið í úrslitaleik Austudeildar MLS-deildarinnar eftir að hafa slegið út deildarmeistara New England Revolution í Íslendingarslag í nótt. Liðin gerðu 2-2 jafntefli eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. New York City vann 5-3 í vítakeppni. Onwards. Together. #ForTheCity pic.twitter.com/OX2VjXT7Wh— New York City FC (@NYCFC) December 1, 2021 Íslensku landsliðsmennirnir Guðmundur Þórarinsson og Arnór Ingvi Traustason byrjuðu báðir á bekknum í leiknum en komu inn á sem varamenn. Arnór Ingvi kom inn á 90. mínútu en var síðan tekin aftur af velli á 114. mínútu. Guðmundur kom inn á 101. mínútu og átta mínútum síðar lagði hann upp mark fyrir Valentín Castellanos. Castellanos skoraði þá með skalla og kom New York City í 2-1. Hér fyrir neðan má sjá fyrirgjöf Gumma Tóta og markið. THE LATE TATYGOL @tatycaste11anos pic.twitter.com/mkGa6u1zuz— New York City FC (@NYCFC) December 1, 2021 Tajon Buchanan jafnaði metin fyrir Revolution og tryggði sínu liði vítakeppni. Leikmenn New York City nýttu allar fimm vítaspyrnurnar sínar og voru búnir að vinna vítakeppnina fyrir síðustu spyrnu New England. Guðmundur tók ekki víti fyrir sitt lið og Arnór Ingvi var farinn af velli. THAT WINNING PENALTY #ForTheCity pic.twitter.com/7NDpggp6Xw— New York City FC (@NYCFC) December 1, 2021 Adam Buksa sem skoraði fyrra mark New England í leiknum var sá eini sem klikkaði en Sean Johnson varði frá honum aðra vítaspyrnu liðsins. Buksa jafnaði leikinn í 1-1 á 9. mínútu eftir að Santiago Rodríguez hafði komið New York City í 1-0 strax á 3. mínútu. New York City mætir Philadelphia Union í úrslitaleik Austurdeildarinnar sem fer fram á sunnudaginn kemur. Sigurvegarinn úr þeim leik spilar til úrslita um bandaríska meistaratitilinn. Highlights from an instant #MLSCupPlayoffs classic in Foxborough #ForTheCity pic.twitter.com/NM2qa1vPeA— New York City FC (@NYCFC) December 1, 2021 MLS Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Sjá meira
Liðin gerðu 2-2 jafntefli eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. New York City vann 5-3 í vítakeppni. Onwards. Together. #ForTheCity pic.twitter.com/OX2VjXT7Wh— New York City FC (@NYCFC) December 1, 2021 Íslensku landsliðsmennirnir Guðmundur Þórarinsson og Arnór Ingvi Traustason byrjuðu báðir á bekknum í leiknum en komu inn á sem varamenn. Arnór Ingvi kom inn á 90. mínútu en var síðan tekin aftur af velli á 114. mínútu. Guðmundur kom inn á 101. mínútu og átta mínútum síðar lagði hann upp mark fyrir Valentín Castellanos. Castellanos skoraði þá með skalla og kom New York City í 2-1. Hér fyrir neðan má sjá fyrirgjöf Gumma Tóta og markið. THE LATE TATYGOL @tatycaste11anos pic.twitter.com/mkGa6u1zuz— New York City FC (@NYCFC) December 1, 2021 Tajon Buchanan jafnaði metin fyrir Revolution og tryggði sínu liði vítakeppni. Leikmenn New York City nýttu allar fimm vítaspyrnurnar sínar og voru búnir að vinna vítakeppnina fyrir síðustu spyrnu New England. Guðmundur tók ekki víti fyrir sitt lið og Arnór Ingvi var farinn af velli. THAT WINNING PENALTY #ForTheCity pic.twitter.com/7NDpggp6Xw— New York City FC (@NYCFC) December 1, 2021 Adam Buksa sem skoraði fyrra mark New England í leiknum var sá eini sem klikkaði en Sean Johnson varði frá honum aðra vítaspyrnu liðsins. Buksa jafnaði leikinn í 1-1 á 9. mínútu eftir að Santiago Rodríguez hafði komið New York City í 1-0 strax á 3. mínútu. New York City mætir Philadelphia Union í úrslitaleik Austurdeildarinnar sem fer fram á sunnudaginn kemur. Sigurvegarinn úr þeim leik spilar til úrslita um bandaríska meistaratitilinn. Highlights from an instant #MLSCupPlayoffs classic in Foxborough #ForTheCity pic.twitter.com/NM2qa1vPeA— New York City FC (@NYCFC) December 1, 2021
MLS Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Sjá meira