Pukki kom í veg fyrir fyrsta sigur tíu leikmanna Newcastle Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. nóvember 2021 21:26 Teemu Pukki skoraði fallegt mark fyrir Norwich í kvöld. Ian MacNicol/Getty Images Tíu leikmenn Newcastle voru hársbreidd frá því að sæka fyrsta sigur liðsins á tímabilinu er liðið tók á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Teemu Pukki sá þó til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli með fallegu marki undir lok leiks. Það er ekki hægt að segja að heimamenn í Newcastle hafi átt fraumabyrjun í kvöld, en strax á níundu mínútu leiksins fékk Ciaran Clark að líta beint rautt spjald fyrir að rífa aftan í Teemu Pukki sem var við það að sleppa einn í gegn. Newcastle-liðið þurfti þvú að spila seinustu 80 mínútur leiksins manni færri, en gestunum tókst ekki að nýta sér liðsmuninn í fyrri hálfleik og staðan var enn markalaus þegar gengið var til búningsherbergja. Þrátt fyrir að vera manni færri voru heimamenn í Newcastle hættulegri í sínum aðgerðum í upphafi seinni hálfleiks. Það skilaði sér loksins eftir um klukktíma leik þegar Federico Fernandez sakallaði hornspyrnu Jonjo Shelvey í átt að marki, en boltinn fór í höndina á Billy Gilmour og vítaspyrna dæmd. Callum Wilson fór á punktinn og skoraði framhjá Tim Krul í markinu. Það verður seint sagt að hann hafi skorað af öryggi því Krul varði boltann upp í þverslánna og þaðan inn. Eftir markið efldust gestirnir í Norwich og Finnski framherjinn Teemu Pukki jafnaði loksins metin þegar um tíu mínútur voru til leiksloka með fallegu skoti upp í samskeytin. Niðurstaðan varð því 1-1 jafntefli og Newcastle þarf enn að bíða eftir fyrsta sigri tímabilsins. Liðið situr á botni deildarinnar með sjö stig eftir 14 leiki, þremur stigum á eftir Norewich sem situr í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Það er ekki hægt að segja að heimamenn í Newcastle hafi átt fraumabyrjun í kvöld, en strax á níundu mínútu leiksins fékk Ciaran Clark að líta beint rautt spjald fyrir að rífa aftan í Teemu Pukki sem var við það að sleppa einn í gegn. Newcastle-liðið þurfti þvú að spila seinustu 80 mínútur leiksins manni færri, en gestunum tókst ekki að nýta sér liðsmuninn í fyrri hálfleik og staðan var enn markalaus þegar gengið var til búningsherbergja. Þrátt fyrir að vera manni færri voru heimamenn í Newcastle hættulegri í sínum aðgerðum í upphafi seinni hálfleiks. Það skilaði sér loksins eftir um klukktíma leik þegar Federico Fernandez sakallaði hornspyrnu Jonjo Shelvey í átt að marki, en boltinn fór í höndina á Billy Gilmour og vítaspyrna dæmd. Callum Wilson fór á punktinn og skoraði framhjá Tim Krul í markinu. Það verður seint sagt að hann hafi skorað af öryggi því Krul varði boltann upp í þverslánna og þaðan inn. Eftir markið efldust gestirnir í Norwich og Finnski framherjinn Teemu Pukki jafnaði loksins metin þegar um tíu mínútur voru til leiksloka með fallegu skoti upp í samskeytin. Niðurstaðan varð því 1-1 jafntefli og Newcastle þarf enn að bíða eftir fyrsta sigri tímabilsins. Liðið situr á botni deildarinnar með sjö stig eftir 14 leiki, þremur stigum á eftir Norewich sem situr í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira