Þurftu að hlusta á rangan þjóðsöng en sungu bara þá hinn rétta í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 14:31 Sýrlenski landsliðsmaðurinn Anthouny Bakar í leik með liðinu fyrir nokkrum árum. Getty/Anthony Au-Yeung Starfsmenn Körfuboltasambandsins í Kasakstan gerðu vandræðalega mistök fyrir leik Kasakstan og Sýrlands í undankeppni HM í körfubolta um helgina. Þjóðirnar voru að mætast á heimavelli Kasakstan í fyrsta leik sínum í D-riðli undankeppni Asíu. Í stað þess að spila þjóðsöng Sýrlands fyrir leikinn þá var þjóðsöngur Írans spilaður. Kazakhstan plays Iran s anthem to welcome Syrian basketball team https://t.co/lLC3qyCYi9— The Times of Israel (@TimesofIsrael) November 28, 2021 Leikmenn sýrlenska landsliðsins skildu hvorki upp né niður í því sem var í gangi en klöppuðu samt eftir þjóðsönginn. Sýrlendingarnir tóku síðan til sinna ráða og sungu sinn þjóðsöng á vellinum áður en leikurinn byrjaði. Kasakstan vann leikinn á endanum 84-74. Þjóðirnar mætast aftur í Sýrlandi í kvöld en það er spurning hvort að Sýrlendingar „hefni“ sín með því að spila annan þjóðsöng en þjóðsöng Kasakstan. In a controversial incident, the anthem of Islamic Republic of Iran was played instead of the Syrian national anthem before a match between Syria and Kazakhstan in Basketball World Cup qualifiers in Nur-Sultan pic.twitter.com/mNHffDqQjT— Iran International English (@IranIntl_En) November 27, 2021 Firas Moualla, yfirmaður íþróttasambands Sýrlands, sagði í viðtali við fjölmiðla í heimalandinu að Sýrlendingar hafi sent inn kvörtun til Alþjóða körfuboltasambandsins. Sýrland vartaði einnig við utanríkisráðuneyti Kasaka. Formaður Körfuknattleikssambands Sýrlands kenndi ekki aðeins Kasökum um mistökin heldur einnig asíska sambandinu. Kasakar munu líka fá sekt fyrir þessi mistök. Kaskar hafa verið hinum megin við borðið. Árið 2012 þurfti skotlandslið Kasakstan að hlusta á skáldaðan þjóðsöng Kasaka úr myndinni "Borat" á verðlaunahátíð í Kúvæt. Kasakar unnu gullverðlaunin en fengu það í gegn að verðlaunahátíðin var endurtekin með réttum þjóðsöng. HM 2023 í körfubolta Sýrland Kasakstan Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Sjá meira
Þjóðirnar voru að mætast á heimavelli Kasakstan í fyrsta leik sínum í D-riðli undankeppni Asíu. Í stað þess að spila þjóðsöng Sýrlands fyrir leikinn þá var þjóðsöngur Írans spilaður. Kazakhstan plays Iran s anthem to welcome Syrian basketball team https://t.co/lLC3qyCYi9— The Times of Israel (@TimesofIsrael) November 28, 2021 Leikmenn sýrlenska landsliðsins skildu hvorki upp né niður í því sem var í gangi en klöppuðu samt eftir þjóðsönginn. Sýrlendingarnir tóku síðan til sinna ráða og sungu sinn þjóðsöng á vellinum áður en leikurinn byrjaði. Kasakstan vann leikinn á endanum 84-74. Þjóðirnar mætast aftur í Sýrlandi í kvöld en það er spurning hvort að Sýrlendingar „hefni“ sín með því að spila annan þjóðsöng en þjóðsöng Kasakstan. In a controversial incident, the anthem of Islamic Republic of Iran was played instead of the Syrian national anthem before a match between Syria and Kazakhstan in Basketball World Cup qualifiers in Nur-Sultan pic.twitter.com/mNHffDqQjT— Iran International English (@IranIntl_En) November 27, 2021 Firas Moualla, yfirmaður íþróttasambands Sýrlands, sagði í viðtali við fjölmiðla í heimalandinu að Sýrlendingar hafi sent inn kvörtun til Alþjóða körfuboltasambandsins. Sýrland vartaði einnig við utanríkisráðuneyti Kasaka. Formaður Körfuknattleikssambands Sýrlands kenndi ekki aðeins Kasökum um mistökin heldur einnig asíska sambandinu. Kasakar munu líka fá sekt fyrir þessi mistök. Kaskar hafa verið hinum megin við borðið. Árið 2012 þurfti skotlandslið Kasakstan að hlusta á skáldaðan þjóðsöng Kasaka úr myndinni "Borat" á verðlaunahátíð í Kúvæt. Kasakar unnu gullverðlaunin en fengu það í gegn að verðlaunahátíðin var endurtekin með réttum þjóðsöng.
HM 2023 í körfubolta Sýrland Kasakstan Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Sjá meira