Curry snöggreiddist og kláraði leikinn með sýningu: „Hef ekki séð hann reiðari“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 07:30 Stephen Curry var mjög ósáttur með að fá ekki villu þegar það var greinilega brotið á honum. Hann náði að beisla orkuna í réttan farveg og gerði út um leikinn með þremur þristum á stuttum tíma. AP/Ashley Landis Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James var góður í sigri Los Angeles Lakers á móti sama liði og allt varð vitlaust í leik á dögunum. Stephen Curry skoraði 33 stig í 105-90 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Clippers en ellefu af þessum stigum komu eftir að hann fékk tæknivillu þegar 9:08 mínútur voru eftir af leiknum. Warriors liðið var þarna að vinan sinn áttunda leik í röð og sinni átjánda sigur í tuttugu leikjum á tímabilinu. Another day, another @StephenCurry30 showcase Steph (33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PM) records his 8th 30+ PT game of the season in the @warriors' 7th-straight W! pic.twitter.com/PRCcLFp6NU— NBA (@NBA) November 28, 2021 „Það var margt skrýtið sem var búið að safnast upp hjá mér og endaði með því að mér fannst ég átti að fá villu á þá. Þetta kveikti í mér og liðinu. Eftir þetta þá var tími til að beina orkunni minni í að koma boltanum í körfuna,“ sagði Stephen Curry. Auk 33 stiga þá var hann einnig með sex stolna bolta, sex stoðsendingar og fimm fráköst „Ég hef ekki séð hann reiðari og það var greinilega brotið á honum. Þegar hann veit að það var brotið á honum en ekkert var dæmt þá kemur keppnismaðurinn upp í honum og hann missti aðeins stjórn á sér. Það kveikir líka í honum eins og það gerði þarna,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors. Golden State var 79-70 yfir þegar atvikið varð en þeir unnu næstu fimm mínútur 21-7 og Curry setti niður þrjá þrista á þeim tíma. Eftir það voru úrslitin í leiknum svo gott sem ráðin. Otto Porter Jr. var með 18 stig og 10 fráköst en Jordan Poole skoraði 17 stig. Paul George skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Clippers. The scoop oop?! LeBron tosses it up to AD for the thunderous alley-oop!@Lakers lead on NBA League Pass: https://t.co/5ekswLCtFD pic.twitter.com/lauEVssXNV— NBA (@NBA) November 29, 2021 LeBron James skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 110-106 sigur á Detroit Pistons. Lakers var með þrettán stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en var næstum því búið að missa frá sér enn einn leikinn með því að tapa fjórða leikhlutanum með níu stigum. James var rekinn út úr húsi þegar hann mætti Detriot liðinu á dögunum eftir að hafa gefið Isaiah Stewart líklegast slysahögg. Það blæddi vel úr Isaiah Stewart sem gjörsamlega trompaðist eins og frægt varð. James fór í eins leik bann en Stewart í tveggja leikja bann. Isaiah Stewart var með 5 stig og 6 fráköst í þessum leik. Russell Westbrook var með 25 stig, 6 fráköst og 9 stoðsendingar og Anthony Davis skoraði 24 stig og tók 10 fráköst. Jerami Grant skoraði 32 stig fyrir Detriot liðið. Giannis: 26 PTS, 13 REBJrue: 23 PTS, 7 REB, 9 ASTThe @Bucks win their 7th-straight as @Giannis_An34 and @Jrue_Holiday11 lead the way pic.twitter.com/odgNVrqkSE— NBA (@NBA) November 29, 2021 FINAL SCORE THREAD Stephen Curry fills up the stats sheet to lead the @warriors to their seventh-straight win Stephen Curry: 33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PMOtto Porter Jr.: 18 PTS, 10 REBJordan Poole: 17 PTS, 4 3PMPaul George: 30 PTS, 5 REB, 5 AST pic.twitter.com/CsQyIfiunF— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 90-105 Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 110-106 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 100-118 Toronto Raptors - Boston Celtics 97-109 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 128-101 The @celtics head North and pick up the win behind Marcus Smart's 21 PTS, 8 REB, 6 AST and 4 3PM!Josh Richardson: 18 PTSAl Horford: 17 PTS, 11 REBFred VanVleet: 27 PTS, 6 REB, 5 3PMScottie Barnes: 21 PTS, 7 REB, 4 3PM pic.twitter.com/abHhBL6Wmd— NBA (@NBA) November 29, 2021 NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Stephen Curry skoraði 33 stig í 105-90 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Clippers en ellefu af þessum stigum komu eftir að hann fékk tæknivillu þegar 9:08 mínútur voru eftir af leiknum. Warriors liðið var þarna að vinan sinn áttunda leik í röð og sinni átjánda sigur í tuttugu leikjum á tímabilinu. Another day, another @StephenCurry30 showcase Steph (33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PM) records his 8th 30+ PT game of the season in the @warriors' 7th-straight W! pic.twitter.com/PRCcLFp6NU— NBA (@NBA) November 28, 2021 „Það var margt skrýtið sem var búið að safnast upp hjá mér og endaði með því að mér fannst ég átti að fá villu á þá. Þetta kveikti í mér og liðinu. Eftir þetta þá var tími til að beina orkunni minni í að koma boltanum í körfuna,“ sagði Stephen Curry. Auk 33 stiga þá var hann einnig með sex stolna bolta, sex stoðsendingar og fimm fráköst „Ég hef ekki séð hann reiðari og það var greinilega brotið á honum. Þegar hann veit að það var brotið á honum en ekkert var dæmt þá kemur keppnismaðurinn upp í honum og hann missti aðeins stjórn á sér. Það kveikir líka í honum eins og það gerði þarna,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors. Golden State var 79-70 yfir þegar atvikið varð en þeir unnu næstu fimm mínútur 21-7 og Curry setti niður þrjá þrista á þeim tíma. Eftir það voru úrslitin í leiknum svo gott sem ráðin. Otto Porter Jr. var með 18 stig og 10 fráköst en Jordan Poole skoraði 17 stig. Paul George skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Clippers. The scoop oop?! LeBron tosses it up to AD for the thunderous alley-oop!@Lakers lead on NBA League Pass: https://t.co/5ekswLCtFD pic.twitter.com/lauEVssXNV— NBA (@NBA) November 29, 2021 LeBron James skoraði 33 stig og gaf 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 110-106 sigur á Detroit Pistons. Lakers var með þrettán stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en var næstum því búið að missa frá sér enn einn leikinn með því að tapa fjórða leikhlutanum með níu stigum. James var rekinn út úr húsi þegar hann mætti Detriot liðinu á dögunum eftir að hafa gefið Isaiah Stewart líklegast slysahögg. Það blæddi vel úr Isaiah Stewart sem gjörsamlega trompaðist eins og frægt varð. James fór í eins leik bann en Stewart í tveggja leikja bann. Isaiah Stewart var með 5 stig og 6 fráköst í þessum leik. Russell Westbrook var með 25 stig, 6 fráköst og 9 stoðsendingar og Anthony Davis skoraði 24 stig og tók 10 fráköst. Jerami Grant skoraði 32 stig fyrir Detriot liðið. Giannis: 26 PTS, 13 REBJrue: 23 PTS, 7 REB, 9 ASTThe @Bucks win their 7th-straight as @Giannis_An34 and @Jrue_Holiday11 lead the way pic.twitter.com/odgNVrqkSE— NBA (@NBA) November 29, 2021 FINAL SCORE THREAD Stephen Curry fills up the stats sheet to lead the @warriors to their seventh-straight win Stephen Curry: 33 PTS, 5 REB, 6 AST, 6 STL, 7 3PMOtto Porter Jr.: 18 PTS, 10 REBJordan Poole: 17 PTS, 4 3PMPaul George: 30 PTS, 5 REB, 5 AST pic.twitter.com/CsQyIfiunF— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 90-105 Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 110-106 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 100-118 Toronto Raptors - Boston Celtics 97-109 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 128-101 The @celtics head North and pick up the win behind Marcus Smart's 21 PTS, 8 REB, 6 AST and 4 3PM!Josh Richardson: 18 PTSAl Horford: 17 PTS, 11 REBFred VanVleet: 27 PTS, 6 REB, 5 3PMScottie Barnes: 21 PTS, 7 REB, 4 3PM pic.twitter.com/abHhBL6Wmd— NBA (@NBA) November 29, 2021
Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Golden State Warriors 90-105 Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 110-106 Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 100-118 Toronto Raptors - Boston Celtics 97-109 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 128-101
NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum