Frumrannsóknir bendi til aukinnar hættu á endursýkingu vegna Ómíkron Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2021 18:51 Tedros Adhanom Ghebreyesus, er yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. EPA-EFE/FABRICE COFFRINI Fyrstu vísbendingar benda til þess að auknar líkur séu á að fólk, sem þegar hefur smitast af kórónuveirunni, smitist aftur af Ómíkron-afbrigði hennar, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) leggur þó áherslu á að ekki sé enn hægt að fullyrða um aukna hættu á endursýkingu, í tilkynningu á vefsíðu sinni. Sóttvarnalæknir segir að það muni skýrast á næstu vikum hvort grípa þurfi til frekari aðgerða vegna útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Það eigi enn eftir að koma í ljós hvernig afbrigðið hagar sér en svo virðist sem það sé meira smitandi. Að sögn WHO er ekki enn ljóst hvort afbrigðið sé meira smitandi en fyrri afbrigði veirunnar. Þó hafi fjöldi þeirra sem greinast smitaðir aukist í Suður-Afríku, þar sem Ómíkron-afbrigðið greindist fyrst. Smitsjúkdómarannsóknir séu nú í ferli til að skera úr um hvort það sé vegna afbrigðisins eða af öðrum sökum. Þá sé ekki heldur ljóst hvort afbrigðið valdi alvarlegri veikindum en önnur afbrigði. Fjöldi þeirra sem þurft hefur á sjúkrahúsinnlögn að halda hafi aukist í Suður-Afríku en ekki sé hægt að fullyrða að það sé vegna nýja afbrigðisins. WHO segir einnig að verið sé að rannsaka hvort bóluefni veiti minni vörn gegn sýkingu af völdum Ómíkron en öðrum afbrigðum. Bóluefni veiti þó eftir sem áður öfluga vörn gegn alvarlegum sjúkdómseinkennum Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) leggur þó áherslu á að ekki sé enn hægt að fullyrða um aukna hættu á endursýkingu, í tilkynningu á vefsíðu sinni. Sóttvarnalæknir segir að það muni skýrast á næstu vikum hvort grípa þurfi til frekari aðgerða vegna útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Það eigi enn eftir að koma í ljós hvernig afbrigðið hagar sér en svo virðist sem það sé meira smitandi. Að sögn WHO er ekki enn ljóst hvort afbrigðið sé meira smitandi en fyrri afbrigði veirunnar. Þó hafi fjöldi þeirra sem greinast smitaðir aukist í Suður-Afríku, þar sem Ómíkron-afbrigðið greindist fyrst. Smitsjúkdómarannsóknir séu nú í ferli til að skera úr um hvort það sé vegna afbrigðisins eða af öðrum sökum. Þá sé ekki heldur ljóst hvort afbrigðið valdi alvarlegri veikindum en önnur afbrigði. Fjöldi þeirra sem þurft hefur á sjúkrahúsinnlögn að halda hafi aukist í Suður-Afríku en ekki sé hægt að fullyrða að það sé vegna nýja afbrigðisins. WHO segir einnig að verið sé að rannsaka hvort bóluefni veiti minni vörn gegn sýkingu af völdum Ómíkron en öðrum afbrigðum. Bóluefni veiti þó eftir sem áður öfluga vörn gegn alvarlegum sjúkdómseinkennum Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent