Farið að hitna undir Allegri - Baulaðir af velli Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2021 23:00 Í veseni. vísir/Getty Stuðningsmenn Juventus eru allt annað en sáttir með framgöngu liðsins á tímabilinu til þessa og létu vel í sér heyra eftir 0-1 tap gegn Atalanta á heimavelli í kvöld. Duvan Zapata skoraði úr einu marktilraun Atalanta í leiknum eftir tæplega hálftíma leik og bauluðu áhorfendur á Juventus liðið þegar það gekk til búningsherbergja í leikhléi. Ekki var andrúmsloftið í leikslok skárra og tók steininn úr þegar aðeins fimm leikmenn Juventus gengu til harðkjarna stuðningsmanna félagsins en á meðan stærstur hluti liðsins gekk til búningsherbergja fóru þeir Matthijs de Ligt, Wojciech Szczesny, Paulo Dybala, Leonardo Bonucci og Juan Cuadrado til stuðningsmanna og báðust afsökunar á frammistöðunni. Juventus-Atalanta in two pictures.Just five Juve players apologised to the Curva after the match.The atmosphere on the other side was very different.#JuveAtalanta #SerieA @footballitalia pic.twitter.com/NR9hkJvgu5— Lorenzo Bettoni (@LoreBetto) November 27, 2021 Eftir góðan útisigur á Lazio um síðustu helgi hefur vikan verið erfið fyrir Allegri og lærisveina hans en Juventus steinlág fyrir Chelsea í Meistaradeild Evrópu um miðja viku. Juventus er í 8.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað átján mörk í fyrstu fjórtán leikjunum. Allegri tók við liðinu af Andrea Pirlo í sumar en Allegri stýrði Juventus áður frá 2014-2019 og vann ítölsku deildina öll árin. Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Duvan Zapata skoraði úr einu marktilraun Atalanta í leiknum eftir tæplega hálftíma leik og bauluðu áhorfendur á Juventus liðið þegar það gekk til búningsherbergja í leikhléi. Ekki var andrúmsloftið í leikslok skárra og tók steininn úr þegar aðeins fimm leikmenn Juventus gengu til harðkjarna stuðningsmanna félagsins en á meðan stærstur hluti liðsins gekk til búningsherbergja fóru þeir Matthijs de Ligt, Wojciech Szczesny, Paulo Dybala, Leonardo Bonucci og Juan Cuadrado til stuðningsmanna og báðust afsökunar á frammistöðunni. Juventus-Atalanta in two pictures.Just five Juve players apologised to the Curva after the match.The atmosphere on the other side was very different.#JuveAtalanta #SerieA @footballitalia pic.twitter.com/NR9hkJvgu5— Lorenzo Bettoni (@LoreBetto) November 27, 2021 Eftir góðan útisigur á Lazio um síðustu helgi hefur vikan verið erfið fyrir Allegri og lærisveina hans en Juventus steinlág fyrir Chelsea í Meistaradeild Evrópu um miðja viku. Juventus er í 8.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað átján mörk í fyrstu fjórtán leikjunum. Allegri tók við liðinu af Andrea Pirlo í sumar en Allegri stýrði Juventus áður frá 2014-2019 og vann ítölsku deildina öll árin.
Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira