Innlent

Börnin bólusett í fyrsta lagi um áramótin

Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skoðar nú hvort börnin verði bólusett.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skoðar nú hvort börnin verði bólusett. Vísir/Vilhelm

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir metur nú hvort að boðið verði upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum fimm til ellefu ára.

Lyfjastofnun Evrópu samþykkti í dag notkun bóluefnis Pfizer fyrir þennan aldurshóp. Má reikna með því að efnið fái markaðsleyfi hér á landi á næstunni.

Bóluefnið hefur þegar verið pantað og er væntanlegt til landsins í lok desember. 

Fjórða bylgja faraldursins hefur að hluta verið borin uppi af óbólusettum börnum á grunnskólaaldri.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×