Eric Cantona: Ég er nýr knattspyrnustjóri Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 14:14 Eric Cantona er mikil týpa sem fer sínar eigin leiðir. EPA-EFE/ALEXANDRE DIMOU Franska knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur aðeins kryddað umræðuna um næsta knattspyrnustjóra Manchester United. Það hefur verið mikið rætt og skrifað hver muni taka við starfinu af Ole Gunnari Solskjær sem var rekinn á sunnudaginn. Michael Carrick tók við tímabundið en ætlunin er að annar tímabundinn stjóri stýri liðinu fram á vor. Þá verði síðan annar stjóri ráðinn í fasta stöðu. En gæti það verið hetjan frá því þegar Manchester United komst aftur á sigurbraut á tíunda áratugnum. Cantona setti inn myndband með sér þar sem hann tilkynnti að hann væri nýr stjóri Manchester United. „Halló vinir mínir. Ég vil segja ykkur fyrst að ég er nýr knattspyrnustjóri Manchester United,“ sagði Eric Cantona og stekkur ekki bros. „Ég mun segja ykkur seinna frá því hverjir verða í mínu frábæra þjálfarateymi,“ sagði Cantona eins og Sky Sports birti sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það verður auðvitað taka þessari yfirlýsingu með miklum fyrirvara en það er ljóst að Frakkanum leiðist eitthvað þófið að bíða eftir nýjum stjóra gamla liðsins síns. Eric Cantona kom til Manchester United haustið 1992 og spilaði með liðinu til ársins 1997. Á þessum fimm tímabilum varð hann fjórum sinnum enskur meistari og tvivsar tvöfaldur meistari. Tímabilið 1994-95 missti hann af titlinum en þá var hann dæmdur í átta mánaða leikbann í febrúar. Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira
Það hefur verið mikið rætt og skrifað hver muni taka við starfinu af Ole Gunnari Solskjær sem var rekinn á sunnudaginn. Michael Carrick tók við tímabundið en ætlunin er að annar tímabundinn stjóri stýri liðinu fram á vor. Þá verði síðan annar stjóri ráðinn í fasta stöðu. En gæti það verið hetjan frá því þegar Manchester United komst aftur á sigurbraut á tíunda áratugnum. Cantona setti inn myndband með sér þar sem hann tilkynnti að hann væri nýr stjóri Manchester United. „Halló vinir mínir. Ég vil segja ykkur fyrst að ég er nýr knattspyrnustjóri Manchester United,“ sagði Eric Cantona og stekkur ekki bros. „Ég mun segja ykkur seinna frá því hverjir verða í mínu frábæra þjálfarateymi,“ sagði Cantona eins og Sky Sports birti sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það verður auðvitað taka þessari yfirlýsingu með miklum fyrirvara en það er ljóst að Frakkanum leiðist eitthvað þófið að bíða eftir nýjum stjóra gamla liðsins síns. Eric Cantona kom til Manchester United haustið 1992 og spilaði með liðinu til ársins 1997. Á þessum fimm tímabilum varð hann fjórum sinnum enskur meistari og tvivsar tvöfaldur meistari. Tímabilið 1994-95 missti hann af titlinum en þá var hann dæmdur í átta mánaða leikbann í febrúar.
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira