2,6 milljón skráð samskipti á heilsugæslustöðvunum árið 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. nóvember 2021 07:05 Komur eru tíðastar hjá ungum börnum, meðal annars vegna ungbarnaeftirlits sem stöðvarnar sinna. Skráð samskipti heilsugæslustöðva árið 2020 voru 2,6 milljónir, eða 7 samskipti á hvern íbúa landsins. Um er að ræða töluverða fjölgun frá 2019, þegar skráð samskipti voru um 6 á hvern íbúa. Með skráðum samskiptum er átt við viðtöl eða komur á heilsugæslustöðvarnar, vitjanir, símtöl og rafræn samskipti. Rafræn samskipti er sá flokkur þar sem aukningin er hvað mest. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Embættis landlæknis. Eins og vænta mátti hefur símtölum og rafrænum samskiptum fjölgað töluvert í kórónuveirufaraldrinum, á sama tíma og komum hefur fækkað. Komur, eða viðtöl eins og þær eru skráðar, voru samtals 900 þúsund árið 2020. 309 þúsund einstaklingar, eða 84 prósent landsmanna, nýttu sér þjónustu heilsugæslunnar í fyrra. Um 89 prósent af þeim voru með íslenskt ríkisfang. 223 þúsund einstaklingar, eða 61 prósent íbúa, ræddi við lækni en komur til þeirra voru um 500 þúsund, sem samsvarar 1,5 viðtölum per íbúa. Ef nýting þjónustu heilsugæslustöðvana er skoðuð eftir aldri kemur í ljós að komur eru flestar hjá börnum yngri en eins árs en það má meðal annars rekja til ungbarnaverndar. Sé horft til kyns nýta konur þjónustuna meira en karlar en árið 2020 voru 58 prósent viðtala við konur. Þetta má að einhverju leyti rekja til mæðraverndar, sem sinnt er á stöðvunum. Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Með skráðum samskiptum er átt við viðtöl eða komur á heilsugæslustöðvarnar, vitjanir, símtöl og rafræn samskipti. Rafræn samskipti er sá flokkur þar sem aukningin er hvað mest. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Embættis landlæknis. Eins og vænta mátti hefur símtölum og rafrænum samskiptum fjölgað töluvert í kórónuveirufaraldrinum, á sama tíma og komum hefur fækkað. Komur, eða viðtöl eins og þær eru skráðar, voru samtals 900 þúsund árið 2020. 309 þúsund einstaklingar, eða 84 prósent landsmanna, nýttu sér þjónustu heilsugæslunnar í fyrra. Um 89 prósent af þeim voru með íslenskt ríkisfang. 223 þúsund einstaklingar, eða 61 prósent íbúa, ræddi við lækni en komur til þeirra voru um 500 þúsund, sem samsvarar 1,5 viðtölum per íbúa. Ef nýting þjónustu heilsugæslustöðvana er skoðuð eftir aldri kemur í ljós að komur eru flestar hjá börnum yngri en eins árs en það má meðal annars rekja til ungbarnaverndar. Sé horft til kyns nýta konur þjónustuna meira en karlar en árið 2020 voru 58 prósent viðtala við konur. Þetta má að einhverju leyti rekja til mæðraverndar, sem sinnt er á stöðvunum.
Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira